HK sló bikarmeistarana út 5. júlí 2005 00:01 Óvænt tíðindi urðu í 16 liða úrslitum Visa bikarkeppni karla í kvöld þegar bikarmeistarar Keflavíkur töpuðu fyrir 1. deildarliði HK, 1-0 á Kópavogsvelli. Ólafur Júlíusson skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Þá vann Fylkir dramatískan sigur á Grindavík þar sem Guðni Rúnar Helgason skoraði sigurmarkið á 90. mínútu í Grindavík. FH vann 3-1 sigur á KA þar sem Ólafur Páll Snorrason, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson og Tryggvi Guðmundsson hafa skorað mörk Íslandsmeistaranna, Tryggvi úr víti en Jóhann Þórahallsson skoraði markið eftir undirbúning Hreins Hringssonar. Fram vann 3-0 sigur á 1. deildarliði Þórs á Akureyri og skoraði Víðir Leifsson tvö mörk en Ríkharður Daðason fyrsta markið. ÍBV vann 3-2 sigur á 2. deildarliði Njarðvíkur. Steingrímur Jóhannesson, Bjarni Rúnar Einarsson og Pétur Óskar Sigurðsson komu ÍBV í 3-0 en Aron Már Smárason skoraði tvisvar og minnkaði muninn fyrir Njarðvík í 3-2 eftir að hann kom inn á sem varamaður á 73. mínútu. Dregið verður í 8 liða úrslit keppninnar í hádeginu á morgun miðvikudag. Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Óvænt tíðindi urðu í 16 liða úrslitum Visa bikarkeppni karla í kvöld þegar bikarmeistarar Keflavíkur töpuðu fyrir 1. deildarliði HK, 1-0 á Kópavogsvelli. Ólafur Júlíusson skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Þá vann Fylkir dramatískan sigur á Grindavík þar sem Guðni Rúnar Helgason skoraði sigurmarkið á 90. mínútu í Grindavík. FH vann 3-1 sigur á KA þar sem Ólafur Páll Snorrason, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson og Tryggvi Guðmundsson hafa skorað mörk Íslandsmeistaranna, Tryggvi úr víti en Jóhann Þórahallsson skoraði markið eftir undirbúning Hreins Hringssonar. Fram vann 3-0 sigur á 1. deildarliði Þórs á Akureyri og skoraði Víðir Leifsson tvö mörk en Ríkharður Daðason fyrsta markið. ÍBV vann 3-2 sigur á 2. deildarliði Njarðvíkur. Steingrímur Jóhannesson, Bjarni Rúnar Einarsson og Pétur Óskar Sigurðsson komu ÍBV í 3-0 en Aron Már Smárason skoraði tvisvar og minnkaði muninn fyrir Njarðvík í 3-2 eftir að hann kom inn á sem varamaður á 73. mínútu. Dregið verður í 8 liða úrslit keppninnar í hádeginu á morgun miðvikudag.
Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira