Íslenskar konur geta átt von á skaðabótum vegna PIP-brjóstapúða Hjörtur Hjartarson skrifar 10. maí 2014 19:30 Franskur lögfræðingur sem staddur er hér á landi segir að íslenskar konur sem urðu fyrir skaða vegna pip-brjóstapúðanna geti átt rétt á miskabótum upp á að minnsta kosti tveimur milljónum króna. Hann er nú að undirbúa mál sem rekið verður í Frakklandi og hafa um 250 íslenskar konur sett sig í samband við hann. Um 400 þúsund konur um allan heim fengu grædda í sig pip púðana en í þá var sett iðnaðarsílikon sem meðal annars er notað í rúmdýnur. Rannsóknir sýndu að allt að þrefalt meiri líkur væru á að pip brjóstapúðar rofnuðu eftir tíu ár í líkama konu en púðar frá öðrum framleiðendum. Olivier Aumaitre hefur undanfarin fjögur ár rekið fjölmörg skaðabótamál gegn þeim sem taldir eru bera ábyrgð á þeim skaða sem konur hlutu vegna pip-brjóstapúðana. Framleiðandi brjóstapúðanna er gjaldþrota en fyrirtækið sem sá um gæðaeftirlitið með púðunum, TUV Reihnland, var fyrir skemmstu dæmt til að greiða 1700 konum 3000 evrur í skaðabætur en enn á eftir að úrskurða um upphæð miskabóta. Sá dómur opnaði dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Aumaitre segir erfitt að spá fyrir um hversu háar bætur konurnar geti átt von á eða hvenær niðurstaða liggur fyrir. Hann telur þó raunhæft að áætla að þær fái á bilinu 10-15 þúsund evrur. Fjölmargar íslenskar konur hafa sett sig í samband við Vox lögmenn, samstarfsaðila Aumaitre á Íslandi. Hann hitti um 30 konur í gær en að auki hafa um 250 konur sent honum tölvupóst. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
Franskur lögfræðingur sem staddur er hér á landi segir að íslenskar konur sem urðu fyrir skaða vegna pip-brjóstapúðanna geti átt rétt á miskabótum upp á að minnsta kosti tveimur milljónum króna. Hann er nú að undirbúa mál sem rekið verður í Frakklandi og hafa um 250 íslenskar konur sett sig í samband við hann. Um 400 þúsund konur um allan heim fengu grædda í sig pip púðana en í þá var sett iðnaðarsílikon sem meðal annars er notað í rúmdýnur. Rannsóknir sýndu að allt að þrefalt meiri líkur væru á að pip brjóstapúðar rofnuðu eftir tíu ár í líkama konu en púðar frá öðrum framleiðendum. Olivier Aumaitre hefur undanfarin fjögur ár rekið fjölmörg skaðabótamál gegn þeim sem taldir eru bera ábyrgð á þeim skaða sem konur hlutu vegna pip-brjóstapúðana. Framleiðandi brjóstapúðanna er gjaldþrota en fyrirtækið sem sá um gæðaeftirlitið með púðunum, TUV Reihnland, var fyrir skemmstu dæmt til að greiða 1700 konum 3000 evrur í skaðabætur en enn á eftir að úrskurða um upphæð miskabóta. Sá dómur opnaði dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Aumaitre segir erfitt að spá fyrir um hversu háar bætur konurnar geti átt von á eða hvenær niðurstaða liggur fyrir. Hann telur þó raunhæft að áætla að þær fái á bilinu 10-15 þúsund evrur. Fjölmargar íslenskar konur hafa sett sig í samband við Vox lögmenn, samstarfsaðila Aumaitre á Íslandi. Hann hitti um 30 konur í gær en að auki hafa um 250 konur sent honum tölvupóst.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira