Robin Williams fleytti Þorvaldi Davíð í gegnum Juilliard Bjarki Ármannsson skrifar 12. ágúst 2014 13:54 Námstyrkur sem Robin Williams kom á fót hlotnaðist Þorvaldi Davíð árið 2009. Vísir/AP/Pjetur Leikarinn Robin Williams hafði áhrif á marga meðan hann lifði, bæði með beinum og óbeinum hætti. Áhugamenn um íslenska leiklist eru honum sjálfsagt þakklátir en skemmst er að minnast þess að Þorvaldur Davíð Kristjánsson, fyrsti Íslendingurinn sem stundaði nám við leiklistardeild hins virta Juilliard-háskóla, hlaut námsstyrk við skólann sem Williams sjálfur kom á fót. Þorvaldur Davíð hlaut styrkinn árið 2009 og þurfti þannig ekki að greiða skólagjöld síðustu tvö árin sín við skólann. Síðan hann útskrifaðist hefur Þorvaldur meðal annars farið með aðalhlutverkið í stórmyndunum Svartur á leik og Vonarstræti og leikritinu Furðulegt háttalag hunds um nótt. Williams stundaði sjálfur nám við leiklistardeild Julliard á sínum tíma. Bandaríska leikkonan Jessica Chastain, sem tilnefnd var til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Help og Zero Dark Thirty, er einnig meðal þeirra sem hlutu Robin Williams-styrkinn. Á Facebook-síðu sinni í dag skrifar Chastain að styrkurinn hafi gert henni kleift að ljúka námi. Innlegg frá Jessica Chastain. Óskarinn Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Hugleikur minnist Williams Robin Williams lék hlutverk andans í Aladdín. 12. ágúst 2014 13:11 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Leikarinn Robin Williams hafði áhrif á marga meðan hann lifði, bæði með beinum og óbeinum hætti. Áhugamenn um íslenska leiklist eru honum sjálfsagt þakklátir en skemmst er að minnast þess að Þorvaldur Davíð Kristjánsson, fyrsti Íslendingurinn sem stundaði nám við leiklistardeild hins virta Juilliard-háskóla, hlaut námsstyrk við skólann sem Williams sjálfur kom á fót. Þorvaldur Davíð hlaut styrkinn árið 2009 og þurfti þannig ekki að greiða skólagjöld síðustu tvö árin sín við skólann. Síðan hann útskrifaðist hefur Þorvaldur meðal annars farið með aðalhlutverkið í stórmyndunum Svartur á leik og Vonarstræti og leikritinu Furðulegt háttalag hunds um nótt. Williams stundaði sjálfur nám við leiklistardeild Julliard á sínum tíma. Bandaríska leikkonan Jessica Chastain, sem tilnefnd var til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Help og Zero Dark Thirty, er einnig meðal þeirra sem hlutu Robin Williams-styrkinn. Á Facebook-síðu sinni í dag skrifar Chastain að styrkurinn hafi gert henni kleift að ljúka námi. Innlegg frá Jessica Chastain.
Óskarinn Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Hugleikur minnist Williams Robin Williams lék hlutverk andans í Aladdín. 12. ágúst 2014 13:11 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00
Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30
Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22
Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42
Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56