Grikkir verða að semja við lánadrottna fyrir mánudaginn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júní 2015 23:52 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands. visir/epa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að samningar verði að takast á milli Grikkja og lánadrottna þeirra fyrir næstkomandi mánudag, en þá koma leiðtogar Evrópusambandsríkja saman til neyðarfundar vegna stöðunnar sem upp er komin í Grikklandi. Merkel segir að takist samningar ekki þá muni ESB ekki geta tekið neina ákvörðun á fundinum. Samningarnir snúa að efnahagsumbótum í Grikklandi sem eiga meðal annars að fela í sér skattahækkanir. Grikkir hafa innan við tvær til þess að ná samningum ellegar munu þeir ekki ná að standa í skilum á 1,6 milljarða evra láni sem þeir þurfa að borga til baka til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Miklar fjárhæðir hafa verið teknar út úr grískum bönkum í vikunni og í dag samþykkti Evrópski seðlabankinn meiri neyðaraðstoð til handa grískum bönkum. Hversu mikið seðlabankinn mun leggja til hefur ekki verið gefið upp. Nái Grikkland ekki samkomulagi um að borga lánið til baka bendir allt til þess að ríkissjóður landsins fari í gjaldþrot. Landið þyrfti þá að öllum líkindum bæði að hætta í evrusamstarfinu og ESB. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18 Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03 Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Facebook og Instagram liggja víða niðri Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að samningar verði að takast á milli Grikkja og lánadrottna þeirra fyrir næstkomandi mánudag, en þá koma leiðtogar Evrópusambandsríkja saman til neyðarfundar vegna stöðunnar sem upp er komin í Grikklandi. Merkel segir að takist samningar ekki þá muni ESB ekki geta tekið neina ákvörðun á fundinum. Samningarnir snúa að efnahagsumbótum í Grikklandi sem eiga meðal annars að fela í sér skattahækkanir. Grikkir hafa innan við tvær til þess að ná samningum ellegar munu þeir ekki ná að standa í skilum á 1,6 milljarða evra láni sem þeir þurfa að borga til baka til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Miklar fjárhæðir hafa verið teknar út úr grískum bönkum í vikunni og í dag samþykkti Evrópski seðlabankinn meiri neyðaraðstoð til handa grískum bönkum. Hversu mikið seðlabankinn mun leggja til hefur ekki verið gefið upp. Nái Grikkland ekki samkomulagi um að borga lánið til baka bendir allt til þess að ríkissjóður landsins fari í gjaldþrot. Landið þyrfti þá að öllum líkindum bæði að hætta í evrusamstarfinu og ESB.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18 Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03 Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Facebook og Instagram liggja víða niðri Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Sjá meira
Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18
Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03
Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00