4 daga skólavika? heilsuvísir skrifar 17. september 2015 11:00 Vísir/Getty Rannsóknir styða styttri vinnuviku, lengri helgi. Vinnuvikan færi niður í fjóra daga og helgin yrði þá þrír dagar. Rannsóknir hafa sýnt að það myndi leiða af sér aukið heilbrigði, betri svefn, og betri frammistöðu í vinnunni.Nýleg rannsókn leiddi svipað í ljós fyrir börn í skóla. Börn í fjórða og fimmta bekk bættu frammistöðu sína í stærðfræði við það að skólavikan væri stytt og það hafði ekki neikvæð áhrif lestrarhæfni. Dagurinn í skólanum var lengdur til að bæta upp fyrir auka frídag en samkvæmt niðurstöðum rannsókna kom það ekki að sök. Þetta hefur nú þegar verið prófað í mörgum skólum víða um Bandaríkin, af meðal annars hagkvæmnis ástæðum, og hefur gefist vel. Hvernig væri að prófa þetta á Íslandi og þá samhliða að stytta vinnuvikuna? Heilsa Tengdar fréttir Tímabært að stytta vinnuvikuna Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin. 19. júní 2014 16:02 Vilja stytta vinnuvikuna í 35 tíma Tveir þingmenn Pírata og þingmaður Samfylkingar hafa lagt fram frumvarp þessa efnis að vinnuvikan verði stytt úr 40 klukkustundum í 35. 17. október 2014 07:54 Eigum við að lengja vinnudaginn? Undanfarna daga hafa berið birt nokkur viðtöl við nóbelsverðlaunahafann Edward C. Prescott um að lækka ætti skatta svo fólk fengist til þess að skila lengri vinnudegi. Hannes Hólmsteinn bauð svo upp á ráðstefnu um þetta málefni. 9. ágúst 2007 07:00 Stytting vinnuviku í Reykjavík Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2. mars 2015 09:41 Opinberir starfsmenn vilja styttri vinnuviku Stytting vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36 er meðal þess sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) leggur áherslu á í viðræðum við viðsemjendur sína – ríki og sveitarfélög. Aðildarfélög bandalagsins fara með kjarasamningsumboðið hvert fyrir sig en hafa falið forystu bandalagsins að fjalla um nokkur tiltekin mál. 13. janúar 2011 06:00 Vinnuvikan stytt hjá tveimur opinberum stofnunum Reykjavíkurborg fór í dag af stað með tilraunaverkefni um styttri vinnu viku án launaskerðinga. 2. mars 2015 13:56 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Rannsóknir styða styttri vinnuviku, lengri helgi. Vinnuvikan færi niður í fjóra daga og helgin yrði þá þrír dagar. Rannsóknir hafa sýnt að það myndi leiða af sér aukið heilbrigði, betri svefn, og betri frammistöðu í vinnunni.Nýleg rannsókn leiddi svipað í ljós fyrir börn í skóla. Börn í fjórða og fimmta bekk bættu frammistöðu sína í stærðfræði við það að skólavikan væri stytt og það hafði ekki neikvæð áhrif lestrarhæfni. Dagurinn í skólanum var lengdur til að bæta upp fyrir auka frídag en samkvæmt niðurstöðum rannsókna kom það ekki að sök. Þetta hefur nú þegar verið prófað í mörgum skólum víða um Bandaríkin, af meðal annars hagkvæmnis ástæðum, og hefur gefist vel. Hvernig væri að prófa þetta á Íslandi og þá samhliða að stytta vinnuvikuna?
Heilsa Tengdar fréttir Tímabært að stytta vinnuvikuna Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin. 19. júní 2014 16:02 Vilja stytta vinnuvikuna í 35 tíma Tveir þingmenn Pírata og þingmaður Samfylkingar hafa lagt fram frumvarp þessa efnis að vinnuvikan verði stytt úr 40 klukkustundum í 35. 17. október 2014 07:54 Eigum við að lengja vinnudaginn? Undanfarna daga hafa berið birt nokkur viðtöl við nóbelsverðlaunahafann Edward C. Prescott um að lækka ætti skatta svo fólk fengist til þess að skila lengri vinnudegi. Hannes Hólmsteinn bauð svo upp á ráðstefnu um þetta málefni. 9. ágúst 2007 07:00 Stytting vinnuviku í Reykjavík Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2. mars 2015 09:41 Opinberir starfsmenn vilja styttri vinnuviku Stytting vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36 er meðal þess sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) leggur áherslu á í viðræðum við viðsemjendur sína – ríki og sveitarfélög. Aðildarfélög bandalagsins fara með kjarasamningsumboðið hvert fyrir sig en hafa falið forystu bandalagsins að fjalla um nokkur tiltekin mál. 13. janúar 2011 06:00 Vinnuvikan stytt hjá tveimur opinberum stofnunum Reykjavíkurborg fór í dag af stað með tilraunaverkefni um styttri vinnu viku án launaskerðinga. 2. mars 2015 13:56 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Tímabært að stytta vinnuvikuna Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin. 19. júní 2014 16:02
Vilja stytta vinnuvikuna í 35 tíma Tveir þingmenn Pírata og þingmaður Samfylkingar hafa lagt fram frumvarp þessa efnis að vinnuvikan verði stytt úr 40 klukkustundum í 35. 17. október 2014 07:54
Eigum við að lengja vinnudaginn? Undanfarna daga hafa berið birt nokkur viðtöl við nóbelsverðlaunahafann Edward C. Prescott um að lækka ætti skatta svo fólk fengist til þess að skila lengri vinnudegi. Hannes Hólmsteinn bauð svo upp á ráðstefnu um þetta málefni. 9. ágúst 2007 07:00
Stytting vinnuviku í Reykjavík Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2. mars 2015 09:41
Opinberir starfsmenn vilja styttri vinnuviku Stytting vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36 er meðal þess sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) leggur áherslu á í viðræðum við viðsemjendur sína – ríki og sveitarfélög. Aðildarfélög bandalagsins fara með kjarasamningsumboðið hvert fyrir sig en hafa falið forystu bandalagsins að fjalla um nokkur tiltekin mál. 13. janúar 2011 06:00
Vinnuvikan stytt hjá tveimur opinberum stofnunum Reykjavíkurborg fór í dag af stað með tilraunaverkefni um styttri vinnu viku án launaskerðinga. 2. mars 2015 13:56