Húsráð: Svona losnar þú við fílapensla Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2015 16:30 Það þekkja það flest allir hvernig er að fá fílapensla og hversu pirrandi þeir geta verið. Flestir halda þeir sig í kringum nefið og koma þeir vegna þess að húðin í andlitin verður of olíukennd. Á vefnum Viral Thread er greint frá frábæru ráði til að losna á einfaldan hátt við fílapensla. Þú þarft aðeins þrjú hráefni til að vinna á þessum djöfli og eru þau salt, vatn og sítrónuvökvi. Blandaðu þessu vel saman og nuddaðu vökvanum vel í andlitið á þér í tvær til fjórar mínútur. Þegar því er lokið þrífur þú andlitið á þér með bómullarhnoðrum. Ekki má gera þetta oftar en tvisvar í viku. Uppfært klukkan 12:58: Vísir hefur fengið ábendingar um að þetta ráð fari mismunandi í fólk og geti valdið mikilli ertingu í húð. Því er nauðsynlegt að taka því með fyrirvara og fara varlega. Fjölmörg önnur húsráð Vísis má sjá hér að neðan. Húsráð Tengdar fréttir Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00 Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00 Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Það þekkja það flest allir hvernig er að fá fílapensla og hversu pirrandi þeir geta verið. Flestir halda þeir sig í kringum nefið og koma þeir vegna þess að húðin í andlitin verður of olíukennd. Á vefnum Viral Thread er greint frá frábæru ráði til að losna á einfaldan hátt við fílapensla. Þú þarft aðeins þrjú hráefni til að vinna á þessum djöfli og eru þau salt, vatn og sítrónuvökvi. Blandaðu þessu vel saman og nuddaðu vökvanum vel í andlitið á þér í tvær til fjórar mínútur. Þegar því er lokið þrífur þú andlitið á þér með bómullarhnoðrum. Ekki má gera þetta oftar en tvisvar í viku. Uppfært klukkan 12:58: Vísir hefur fengið ábendingar um að þetta ráð fari mismunandi í fólk og geti valdið mikilli ertingu í húð. Því er nauðsynlegt að taka því með fyrirvara og fara varlega. Fjölmörg önnur húsráð Vísis má sjá hér að neðan.
Húsráð Tengdar fréttir Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00 Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00 Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00
Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00
Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30