Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Birgir Olgeirsson skrifar 21. desember 2015 16:31 Leonardi DiCaprio leikur í The Revenant en Samuel L. Jackson í The Hateful Eight. Vísir/IMDb Kvikmyndunum The Hateful Eight og The Revenant hefur verið lekið á skrárskiptasíður eftir að eintök af myndinni höfðu verið send á gagnrýnendur. Um var að ræða kynningareintök af myndunum sem ætluð voru meðlimum Óskarsverðlaunaakademíunnar svo þeir gætu kynnt sér þær myndir sem berjast um að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna. Á vef bandaríska tímaritsins Variety kemur fram að 739 þúsund notendur hafi nú þegar sótt sér eintak af The Revenant, sem skartar Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, á skráarskiptasíðum á síðastliðnum sólarhring. Kvikmynd Quentins Tarantino, The Hateful Eight, hefur verið sótt 560 þúsund sinnum. Í þriðja sæti á þessum skrárskiptasíðum, samkvæmt Variety, er hnefaleikamyndin Creed sem hefur verið sótt 499 þúsund sinnum. The Hateful Eight var forsýnd í Bandaríkjunum 7. desember og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum, sem búa yfir sýningarvélum sem geta sýnt 70 millimetra filmur, þar í landi á jóladag. Hún verður þó ekki tekin til almennra sýninga vestanhafs fyrr en 1. janúar. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi 8. janúar næstkomandi. The Revenant var forsýnd í Bandaríkjunum fyrir fimm dögum og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum á jóladag. Myndin verður þó ekki tekin til almennra sýninga þar í landi fyrr en 8. janúar, sama dag og á Íslandi. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. 14. desember 2015 17:48 Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17. júlí 2015 16:18 Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. 3. september 2015 14:11 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14 Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. 20. desember 2015 10:00 Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. 5. nóvember 2015 20:54 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kvikmyndunum The Hateful Eight og The Revenant hefur verið lekið á skrárskiptasíður eftir að eintök af myndinni höfðu verið send á gagnrýnendur. Um var að ræða kynningareintök af myndunum sem ætluð voru meðlimum Óskarsverðlaunaakademíunnar svo þeir gætu kynnt sér þær myndir sem berjast um að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna. Á vef bandaríska tímaritsins Variety kemur fram að 739 þúsund notendur hafi nú þegar sótt sér eintak af The Revenant, sem skartar Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, á skráarskiptasíðum á síðastliðnum sólarhring. Kvikmynd Quentins Tarantino, The Hateful Eight, hefur verið sótt 560 þúsund sinnum. Í þriðja sæti á þessum skrárskiptasíðum, samkvæmt Variety, er hnefaleikamyndin Creed sem hefur verið sótt 499 þúsund sinnum. The Hateful Eight var forsýnd í Bandaríkjunum 7. desember og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum, sem búa yfir sýningarvélum sem geta sýnt 70 millimetra filmur, þar í landi á jóladag. Hún verður þó ekki tekin til almennra sýninga vestanhafs fyrr en 1. janúar. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi 8. janúar næstkomandi. The Revenant var forsýnd í Bandaríkjunum fyrir fimm dögum og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum á jóladag. Myndin verður þó ekki tekin til almennra sýninga þar í landi fyrr en 8. janúar, sama dag og á Íslandi.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. 14. desember 2015 17:48 Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17. júlí 2015 16:18 Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. 3. september 2015 14:11 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14 Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. 20. desember 2015 10:00 Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. 5. nóvember 2015 20:54 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. 14. desember 2015 17:48
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30
Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17. júlí 2015 16:18
Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. 3. september 2015 14:11
Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14
Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. 20. desember 2015 10:00
Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. 5. nóvember 2015 20:54