Radiohead spilar á Secret Solstice Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 28. janúar 2016 06:30 Aðdáendur sveitarinnar verða sjálfsagt alsælir yfir nýjustu tilkynningunni frá Secret Solstice. Vísir/Samsettmynd Breska rokksveitin Radiohead verður stærsta atriði tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum 17.-19. júní. Koma hljómsveitarinnar er talsverður fengur fyrir tónlistaráhugafólk en þetta er í fyrsta skipti sem sveitin spilar hér á landi og segir Ósk Gunnarsdóttir, kynningarstjóri hátíðarinnar, það vera gaman að geta boðið gestum upp á hljómsveit af þessari stærðargráðu. „Okkar markmið var að geta glatt sem flesta.“Creep kom Radiohead á kortið Radiohead var stofnuð árið 1985 og gaf sveitin út sína fyrstu smáskífu, lagið Creep, árið 1992. Lagið sló heldur betur í gegn um heim allan en það var einnig á fyrstu plötu sveitarinnar, Pablo Honey, sem kom út árið 1993. Hljómsveitin hefur átt gífurlega góðu gengi að fagna frá því að þeir slógu í gegn en það var platan OK Computer sem kom út árið 1997 sem kom þeim endanlega á kortið og hlutu þeir meðal annars Grammy-verðlaun sem besta alternative platan það ár en einnig hlutu þeir verðlaun fyrir plötuna In Rainbows á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 2007. Það má því ætla að spenningur hafi ríkt innan herbúða tónlistarhátíðarinnar þegar koma sveitarinnar var staðfest. „Við erum búin að vita það í smá tíma, það er búið að vera erfitt að halda þessu leyndu,“ segir hún og skellir upp úr.Meðlimir Radiohead eru fimm og hafa þeir allir verið í sveitinni frá stofnun. Þeir eru söngvarinn Thom Yorke, gítar- og hljómborðsleikarinn Jonny Greenwood, eldri bróðir hans Colin Greenwood sem leikur á bassa, Ed O’Brien sem leikur á gítar og syngur bakraddir og trommuleikarinn Philip Selway. Auk Radiohead munu Afrika Bambaata, Kelela, Róisín Murphy, Action Bronson, Deftones, Skream og fjöldi annarra innlendra tónlistarmanna og hljómsveita koma fram en alls hafa 93 nöfn sem koma fram á hátíðinni í ár verið tilkynnt og er von á minnst einni tilkynningu í viðbót þar sem fleiri nöfn munu bætast við. En þau nöfn sem tilkynnt voru í dag eru auk fyrrnefndra: Matt Tolfrey [UK] Bang Gang [IS] Mammút [IS] Fufanu [IS] Rix [IS] Plastic Love [US] Clovis [US] Dr.Spock [IS] MANT [UK] Bones [CA] Faces of Walls [IS] RVK Soundsystem [IS] DJ Hendrik [IS] Pink Street Boys [IS] Halleluwah [IS] EinarIndra [IS] Gervisykur [IS] Valby Bræður [IS] Mosi Musik [IS] Dalí [IS] Stefán Karel [IS] Auður [IS] Átrúnaðargoðin [IS] TRPTYCH [IS] Kíló [IS] Rímnaríki [IS] Since When [US].Secret Solstice hátíðin er fremur ung að árum – var fyrst haldin árið 2014 og fer því fram í þriðja sinn á þessu. „Þetta er náttúrulega ung hátíð en við teljum okkur vera á heimsmælikvarða þegar kemur að tónlistarhátíðum,“ segir Ósk og bætir við að stefnan sé sett á að stækka hátíðina meira með ári hverju. „Við erum alltaf að verða stærri og betri, það er okkar markmið.“ Einnig segir hún áherslu lagða á að bjóða upp á fjölbreytt tónlistaratriði svo sem flestir skemmti sér sem best. Auk tónlistaratriða er boðið upp á partí inni í jökli, sundlaugarpartí í einni elstu náttúrulaug utan Reykjavíkur og bátapartí úti á rúmsjó sem fram fer eftir miðnætti. Þar munu plötusnúðar þeyta skífum á meðan gestir fylgjast með sólinni setjast en hátíðin dregur nafn sitt af sumarsólstöðum sem ber upp á sömu helgi og ætti því að verða talsvert sjónarspil á bátnum. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Secretsolstice.is.Þeir listamenn sem koma fram á Secret Sostice í ár eru:Radiohead [UK] Deftones [US] Of Monsters And Men [IS] Jamie Jones [UK] Skream [UK] Action Bronson [US] Róisín Murphy [IE] Kerri Chandler [US] Goldie [UK] Lady Leshurr [UK] Richy Ahmed [UK] Visionquest [US] Edu Imbernon [ES] Bernhoft [NO] Afrika Bambaataa [US] Apollonia [FR] Santé [DE] Deetron [CH] Darius Syrrosian [UK] Derrick Carter [US] Kelela [US] Bang Gang [IS] Mammút [IS] Högni Egilsson [IS] Agent Fresco [IS] Benoit & Sergio [FR/US] Lil Louis [US] Úlfur Úlfur [IS] AmabAdamA [IS] Lee Curtiss [US] Ryan Crosson [US] Matt Tolfrey [UK] Shaun Reeves [US] Kúra [IS] Fufanu [IS] Ylja [IS] Emmsjé Gauti [IS] Droog [US] Sidney Charles [DE] Midland [UK] wAFF [UK] Maxxi Soundsystem [UK] Chez Damier [US] Marshall Jefferson [US] Soffía Björg [IS] Herra Hnetusmjör [IS] Dr.Spock [IS] Will Saul [UK] Youandewan [UK] Axel Flóvent [IS] Shades of Reykjavík [IS] Glowie [IS] Exos [IS] Bensol [IS] Voyeur [UK] Artwork [UK] Yamaho [IS] Rix [IS] Plastic Love [US] Clovis [US] Bones [CA] MANT [UK] Þriðja Hæðin [IS] Faces of Walls [IS] RVK Soundsystem [IS] DJ Hendrik [IS] Pink Street Boys [IS] Halleluwah [IS] Lily The Kid [IS] Vaginaboys [IS] GKR [IS] Stephane Ghenacia [FR] Lily Of The Valley [IS] EinarIndra [IS] Gervisykur [IS] Valby Bræður [IS] Mosi Musik [IS] Alvia Islandia [IS] DJ Kári [IS] Frímann [IS] Casanova [IS] French Toast [UK] Dalí [IS] Stefán Karel [IS] Marc Roberts [UK] Captain Syrup [IS] Auður [IS] Átrúnaðargoðin [IS] TRPTYCH [IS] Kíló [IS] Rímnaríki [IS] Since When [US] Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men kemur fram á Secret Solstice Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í þriðja sinn í júní á næsta ári. Forsvarsmenn hátíðarinnar kynntu í dag fyrstu listamennina sem munu koma fram í Laugardalnum og má þar helst nefna íslenska bandið Of Monsters and Men. 3. nóvember 2015 16:08 Hljómsveitin Deftones kemur fram á Secret Solstice Alls hafa 37 nýir listamenn bæst í hóp þeirra sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 15. desember 2015 07:00 Secret Solstice að gera frábæra hluti í kosningu um bestu hátíð heims Tónlistarhátíðin Secret Solstice er sem stendur í fimmta sæti á lista yfir bestu tónlistarhátíðir í heimi hjá FEST 300. 27. nóvember 2015 15:00 Stærsta tilkynningin í sögu Secret Solstice Á morgun munu forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice koma fram með stærstu tilkynninguna í sögu hátíðarinnar. 27. janúar 2016 12:35 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Breska rokksveitin Radiohead verður stærsta atriði tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum 17.-19. júní. Koma hljómsveitarinnar er talsverður fengur fyrir tónlistaráhugafólk en þetta er í fyrsta skipti sem sveitin spilar hér á landi og segir Ósk Gunnarsdóttir, kynningarstjóri hátíðarinnar, það vera gaman að geta boðið gestum upp á hljómsveit af þessari stærðargráðu. „Okkar markmið var að geta glatt sem flesta.“Creep kom Radiohead á kortið Radiohead var stofnuð árið 1985 og gaf sveitin út sína fyrstu smáskífu, lagið Creep, árið 1992. Lagið sló heldur betur í gegn um heim allan en það var einnig á fyrstu plötu sveitarinnar, Pablo Honey, sem kom út árið 1993. Hljómsveitin hefur átt gífurlega góðu gengi að fagna frá því að þeir slógu í gegn en það var platan OK Computer sem kom út árið 1997 sem kom þeim endanlega á kortið og hlutu þeir meðal annars Grammy-verðlaun sem besta alternative platan það ár en einnig hlutu þeir verðlaun fyrir plötuna In Rainbows á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 2007. Það má því ætla að spenningur hafi ríkt innan herbúða tónlistarhátíðarinnar þegar koma sveitarinnar var staðfest. „Við erum búin að vita það í smá tíma, það er búið að vera erfitt að halda þessu leyndu,“ segir hún og skellir upp úr.Meðlimir Radiohead eru fimm og hafa þeir allir verið í sveitinni frá stofnun. Þeir eru söngvarinn Thom Yorke, gítar- og hljómborðsleikarinn Jonny Greenwood, eldri bróðir hans Colin Greenwood sem leikur á bassa, Ed O’Brien sem leikur á gítar og syngur bakraddir og trommuleikarinn Philip Selway. Auk Radiohead munu Afrika Bambaata, Kelela, Róisín Murphy, Action Bronson, Deftones, Skream og fjöldi annarra innlendra tónlistarmanna og hljómsveita koma fram en alls hafa 93 nöfn sem koma fram á hátíðinni í ár verið tilkynnt og er von á minnst einni tilkynningu í viðbót þar sem fleiri nöfn munu bætast við. En þau nöfn sem tilkynnt voru í dag eru auk fyrrnefndra: Matt Tolfrey [UK] Bang Gang [IS] Mammút [IS] Fufanu [IS] Rix [IS] Plastic Love [US] Clovis [US] Dr.Spock [IS] MANT [UK] Bones [CA] Faces of Walls [IS] RVK Soundsystem [IS] DJ Hendrik [IS] Pink Street Boys [IS] Halleluwah [IS] EinarIndra [IS] Gervisykur [IS] Valby Bræður [IS] Mosi Musik [IS] Dalí [IS] Stefán Karel [IS] Auður [IS] Átrúnaðargoðin [IS] TRPTYCH [IS] Kíló [IS] Rímnaríki [IS] Since When [US].Secret Solstice hátíðin er fremur ung að árum – var fyrst haldin árið 2014 og fer því fram í þriðja sinn á þessu. „Þetta er náttúrulega ung hátíð en við teljum okkur vera á heimsmælikvarða þegar kemur að tónlistarhátíðum,“ segir Ósk og bætir við að stefnan sé sett á að stækka hátíðina meira með ári hverju. „Við erum alltaf að verða stærri og betri, það er okkar markmið.“ Einnig segir hún áherslu lagða á að bjóða upp á fjölbreytt tónlistaratriði svo sem flestir skemmti sér sem best. Auk tónlistaratriða er boðið upp á partí inni í jökli, sundlaugarpartí í einni elstu náttúrulaug utan Reykjavíkur og bátapartí úti á rúmsjó sem fram fer eftir miðnætti. Þar munu plötusnúðar þeyta skífum á meðan gestir fylgjast með sólinni setjast en hátíðin dregur nafn sitt af sumarsólstöðum sem ber upp á sömu helgi og ætti því að verða talsvert sjónarspil á bátnum. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Secretsolstice.is.Þeir listamenn sem koma fram á Secret Sostice í ár eru:Radiohead [UK] Deftones [US] Of Monsters And Men [IS] Jamie Jones [UK] Skream [UK] Action Bronson [US] Róisín Murphy [IE] Kerri Chandler [US] Goldie [UK] Lady Leshurr [UK] Richy Ahmed [UK] Visionquest [US] Edu Imbernon [ES] Bernhoft [NO] Afrika Bambaataa [US] Apollonia [FR] Santé [DE] Deetron [CH] Darius Syrrosian [UK] Derrick Carter [US] Kelela [US] Bang Gang [IS] Mammút [IS] Högni Egilsson [IS] Agent Fresco [IS] Benoit & Sergio [FR/US] Lil Louis [US] Úlfur Úlfur [IS] AmabAdamA [IS] Lee Curtiss [US] Ryan Crosson [US] Matt Tolfrey [UK] Shaun Reeves [US] Kúra [IS] Fufanu [IS] Ylja [IS] Emmsjé Gauti [IS] Droog [US] Sidney Charles [DE] Midland [UK] wAFF [UK] Maxxi Soundsystem [UK] Chez Damier [US] Marshall Jefferson [US] Soffía Björg [IS] Herra Hnetusmjör [IS] Dr.Spock [IS] Will Saul [UK] Youandewan [UK] Axel Flóvent [IS] Shades of Reykjavík [IS] Glowie [IS] Exos [IS] Bensol [IS] Voyeur [UK] Artwork [UK] Yamaho [IS] Rix [IS] Plastic Love [US] Clovis [US] Bones [CA] MANT [UK] Þriðja Hæðin [IS] Faces of Walls [IS] RVK Soundsystem [IS] DJ Hendrik [IS] Pink Street Boys [IS] Halleluwah [IS] Lily The Kid [IS] Vaginaboys [IS] GKR [IS] Stephane Ghenacia [FR] Lily Of The Valley [IS] EinarIndra [IS] Gervisykur [IS] Valby Bræður [IS] Mosi Musik [IS] Alvia Islandia [IS] DJ Kári [IS] Frímann [IS] Casanova [IS] French Toast [UK] Dalí [IS] Stefán Karel [IS] Marc Roberts [UK] Captain Syrup [IS] Auður [IS] Átrúnaðargoðin [IS] TRPTYCH [IS] Kíló [IS] Rímnaríki [IS] Since When [US]
Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men kemur fram á Secret Solstice Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í þriðja sinn í júní á næsta ári. Forsvarsmenn hátíðarinnar kynntu í dag fyrstu listamennina sem munu koma fram í Laugardalnum og má þar helst nefna íslenska bandið Of Monsters and Men. 3. nóvember 2015 16:08 Hljómsveitin Deftones kemur fram á Secret Solstice Alls hafa 37 nýir listamenn bæst í hóp þeirra sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 15. desember 2015 07:00 Secret Solstice að gera frábæra hluti í kosningu um bestu hátíð heims Tónlistarhátíðin Secret Solstice er sem stendur í fimmta sæti á lista yfir bestu tónlistarhátíðir í heimi hjá FEST 300. 27. nóvember 2015 15:00 Stærsta tilkynningin í sögu Secret Solstice Á morgun munu forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice koma fram með stærstu tilkynninguna í sögu hátíðarinnar. 27. janúar 2016 12:35 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Of Monsters and Men kemur fram á Secret Solstice Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í þriðja sinn í júní á næsta ári. Forsvarsmenn hátíðarinnar kynntu í dag fyrstu listamennina sem munu koma fram í Laugardalnum og má þar helst nefna íslenska bandið Of Monsters and Men. 3. nóvember 2015 16:08
Hljómsveitin Deftones kemur fram á Secret Solstice Alls hafa 37 nýir listamenn bæst í hóp þeirra sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 15. desember 2015 07:00
Secret Solstice að gera frábæra hluti í kosningu um bestu hátíð heims Tónlistarhátíðin Secret Solstice er sem stendur í fimmta sæti á lista yfir bestu tónlistarhátíðir í heimi hjá FEST 300. 27. nóvember 2015 15:00
Stærsta tilkynningin í sögu Secret Solstice Á morgun munu forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice koma fram með stærstu tilkynninguna í sögu hátíðarinnar. 27. janúar 2016 12:35