Fyrir framan annað fólk í dreifingu um allan heim Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. apríl 2016 16:42 Kvikmyndin er rómantísk gamanmynd. Truenorth hefur selt dreifingarréttinn að kvikmyndinni Fyrir framan annað fólk til fyrirtækis í Þýskalandi að nafni Media Luna. Fyrirtækið sérhæfir sig í dreifingu evrópskra kvikmynda um allan heim. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Truenorth. Þar segir að aðstandendur myndarinnar séu í skýjunum yfir sölunni. „Við frumsýndum myndina á Gautaborgarhátíðinni og í Berlín. Strax eftir þær sýningar var kominn mikill áhugi fyrir myndinni og nokkur sölufyrirtæki höfðu áhuga á heimsréttinum. Á endanum ákváðum við að vinna með Media Luna,” segir Kristinn Þórðarson, einn af framleiðendum myndarinnar í tilkynningu.Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Truenorth.Samkeppni um kvikmyndina Kvikmyndin verður kynnt á Cannes kvikmyndahátíðinni sem haldin verður í vor, 11 - 22. maí næstkomandi. Sala á myndinni fer í gang á hátíðinni. Aðstandendur segja að í kjölfarið verði myndinni dreift í kvikmyndahús, sjónvarp og myndbandaleigur um allan heim. Í tilkynningu True North er vitnað í Idu Martins, eiganda og stofnanda Media Luna: „Við erum mjög ánægð með að hafa fengið kvikmyndina til okkar enda var mikil samkeppni,” segir Martins. „Fyrir framan annað fólk kom virkilega á óvart þegar við sáum hana í Berlín. Hún er bæði fyndin og einlæg, leikararnir eru frábærir og sagan gæti gerst hvar sem er í heiminum. Það er einmitt þess vegna teljum við að myndinni eigi eftir að vegna vel utan Íslands," segir Ida Martins ennfremur. Media Luna var stofnað fyrir 25 árum af Idu Martins og er þetta í fyrsta skipti sem fyrirtækið tekur að sér sölu á íslenskri kvikmynd. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rómantísk gamanmynd frumsýnd í Háskólabíói Fyrir framan annað fólk er nýjasta mynd Óskars Jónassonar. 22. febrúar 2016 22:14 Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. 10. mars 2016 14:07 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Truenorth hefur selt dreifingarréttinn að kvikmyndinni Fyrir framan annað fólk til fyrirtækis í Þýskalandi að nafni Media Luna. Fyrirtækið sérhæfir sig í dreifingu evrópskra kvikmynda um allan heim. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Truenorth. Þar segir að aðstandendur myndarinnar séu í skýjunum yfir sölunni. „Við frumsýndum myndina á Gautaborgarhátíðinni og í Berlín. Strax eftir þær sýningar var kominn mikill áhugi fyrir myndinni og nokkur sölufyrirtæki höfðu áhuga á heimsréttinum. Á endanum ákváðum við að vinna með Media Luna,” segir Kristinn Þórðarson, einn af framleiðendum myndarinnar í tilkynningu.Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Truenorth.Samkeppni um kvikmyndina Kvikmyndin verður kynnt á Cannes kvikmyndahátíðinni sem haldin verður í vor, 11 - 22. maí næstkomandi. Sala á myndinni fer í gang á hátíðinni. Aðstandendur segja að í kjölfarið verði myndinni dreift í kvikmyndahús, sjónvarp og myndbandaleigur um allan heim. Í tilkynningu True North er vitnað í Idu Martins, eiganda og stofnanda Media Luna: „Við erum mjög ánægð með að hafa fengið kvikmyndina til okkar enda var mikil samkeppni,” segir Martins. „Fyrir framan annað fólk kom virkilega á óvart þegar við sáum hana í Berlín. Hún er bæði fyndin og einlæg, leikararnir eru frábærir og sagan gæti gerst hvar sem er í heiminum. Það er einmitt þess vegna teljum við að myndinni eigi eftir að vegna vel utan Íslands," segir Ida Martins ennfremur. Media Luna var stofnað fyrir 25 árum af Idu Martins og er þetta í fyrsta skipti sem fyrirtækið tekur að sér sölu á íslenskri kvikmynd.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rómantísk gamanmynd frumsýnd í Háskólabíói Fyrir framan annað fólk er nýjasta mynd Óskars Jónassonar. 22. febrúar 2016 22:14 Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. 10. mars 2016 14:07 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Rómantísk gamanmynd frumsýnd í Háskólabíói Fyrir framan annað fólk er nýjasta mynd Óskars Jónassonar. 22. febrúar 2016 22:14
Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. 10. mars 2016 14:07