Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Birgir Olgeirsson skrifar 6. ágúst 2016 21:03 Jared Leto og Margot Robbie sem Jókerinn og Harley Quinn í Suicide Squad. Vísir/IMDB Miðar á kvikmyndina Suicide Squad hafa runnið út eins og heitar lummur í Bandaríkjunum yfir helgina. Stefnir í að myndin þéni um 147 milljónir dala, eða sem nemur um 17 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, yfir helgina og slái þar með met Guardians of the Galaxy frá árinu 2014 fyrir stærstu frumsýningarhelgi ágústmánaðar.Greint er frá því á Variety að Suicide Squad gangi einnig vel á heimsvísu og hafi nú þegar þénað um 64 milljónir dollara í 17 löndum, þar á meðal Bretlandi, Mexíkó og Spáni. Áhorfendur hafa ekki verið að setja slæma dóma gagnrýnenda fyrir sig en myndin er með 27 prósent á Rotten Tomatoes-vefnum, sem þýðir að aðeins 27 prósent gagnrýnenda eru jákvæðir í garð myndarinnar.Suicide Squad er úr DC-myndasagnaheiminum og segir frá hópi fangelsaðra illmenna sem er gefið tækifæri á að milda fangelsisdóma sína gegn því að leggja í mikla háskaför. Á meðal leikara eru Will Smith, Jared Leto, Margot Robbie, Joel Kinnaman, Viola Davis, Jai Courtney og Cara Delevingne. Myndin hefur náð að skapa sér traustan aðdáendahóp fyrir frumsýningu hennar en tæplega fjórar milljónir notenda hafa líkað við Facebook-síðu myndarinnar. Miðasöluvefurinn Fandango greindi frá því síðastliðinn þriðjudag að aldrei hefðu fleiri keypt miða í forsölu á mynd í ágústmánuði en á Suicide Squad í sextán ára sögu fyrirtækisins. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Hún er um þessar mundir að kynna nýjustu kvikmynd sína, Suicide Squad. 2. ágúst 2016 11:15 Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3. ágúst 2016 09:41 Jókerinn Jared Leto Kvikmyndin Suicide Squad hefur fengið slæma dóma og hefur vakið nokkra athygli að Jókernum, leiknum af Jared Leto, bregður lítið fyrir í myndinni þrátt fyrir að hann hafi verið auglýstur sérstaklega í öllum stiklum og kitlum sem birtust fyrir útgáfu hennar. 4. ágúst 2016 09:45 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Miðar á kvikmyndina Suicide Squad hafa runnið út eins og heitar lummur í Bandaríkjunum yfir helgina. Stefnir í að myndin þéni um 147 milljónir dala, eða sem nemur um 17 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, yfir helgina og slái þar með met Guardians of the Galaxy frá árinu 2014 fyrir stærstu frumsýningarhelgi ágústmánaðar.Greint er frá því á Variety að Suicide Squad gangi einnig vel á heimsvísu og hafi nú þegar þénað um 64 milljónir dollara í 17 löndum, þar á meðal Bretlandi, Mexíkó og Spáni. Áhorfendur hafa ekki verið að setja slæma dóma gagnrýnenda fyrir sig en myndin er með 27 prósent á Rotten Tomatoes-vefnum, sem þýðir að aðeins 27 prósent gagnrýnenda eru jákvæðir í garð myndarinnar.Suicide Squad er úr DC-myndasagnaheiminum og segir frá hópi fangelsaðra illmenna sem er gefið tækifæri á að milda fangelsisdóma sína gegn því að leggja í mikla háskaför. Á meðal leikara eru Will Smith, Jared Leto, Margot Robbie, Joel Kinnaman, Viola Davis, Jai Courtney og Cara Delevingne. Myndin hefur náð að skapa sér traustan aðdáendahóp fyrir frumsýningu hennar en tæplega fjórar milljónir notenda hafa líkað við Facebook-síðu myndarinnar. Miðasöluvefurinn Fandango greindi frá því síðastliðinn þriðjudag að aldrei hefðu fleiri keypt miða í forsölu á mynd í ágústmánuði en á Suicide Squad í sextán ára sögu fyrirtækisins.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Hún er um þessar mundir að kynna nýjustu kvikmynd sína, Suicide Squad. 2. ágúst 2016 11:15 Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3. ágúst 2016 09:41 Jókerinn Jared Leto Kvikmyndin Suicide Squad hefur fengið slæma dóma og hefur vakið nokkra athygli að Jókernum, leiknum af Jared Leto, bregður lítið fyrir í myndinni þrátt fyrir að hann hafi verið auglýstur sérstaklega í öllum stiklum og kitlum sem birtust fyrir útgáfu hennar. 4. ágúst 2016 09:45 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Hún er um þessar mundir að kynna nýjustu kvikmynd sína, Suicide Squad. 2. ágúst 2016 11:15
Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3. ágúst 2016 09:41
Jókerinn Jared Leto Kvikmyndin Suicide Squad hefur fengið slæma dóma og hefur vakið nokkra athygli að Jókernum, leiknum af Jared Leto, bregður lítið fyrir í myndinni þrátt fyrir að hann hafi verið auglýstur sérstaklega í öllum stiklum og kitlum sem birtust fyrir útgáfu hennar. 4. ágúst 2016 09:45