85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour