Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour