Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour