Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour