New Horizons í dvala fyrir stefnumót við íshnullung Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2017 12:21 New Horizons stefnir nú hraðbyri út í frosinn útjaðar sólkerfisins til fundar við leyndardómsfullan íshnullung. Vísir/AFP Bandaríska geimfarið New Horizons hefur verið sett í dvala á meðan það ferðast lengra út í Kuipersbeltið þar sem það á stefnumót við frosið fyrirbæri við lok næsta árs. New Horizons, sem flaug fram hjá Plútó fyrir tveimur árum, verður vakið af blundi í sumar. Áfram verður kveikt á flugtölvu New Horizons sem fylgist með ástandi geimfarsins og sendir skilaboð til jarðar einu sinni í viku. Slökkt er á öðrum tækjum og tólum geimfarsins á meðan það er í dvala, að því er segir í frétt á vefnum Spaceflight Insider. Geimfarið fór í dvala á fimmtudag. New Horizons var fyrsta geimfarið til að fljúga fram hjá Plútó í júlí 2015 og sendi þaðan fyrstu skýru myndirnar sem menn hafa fengið af yfirborði dvergreikistjörnunnar. Næsta takmark þess er fyrirbærið MU69 í Kuipersbeltinu, yst í sólkerfinu okkar. Áætlað er að geimfarið þjóti fram hjá íshnettinum um áramótin 2018 til 2019. Geimfarið verður vakið af dvala í júní fyrir lokakafla aðflugsins. New Horizons var skotið á loft árið 2006. Geimfarið er nú um 6,2 milljarða kílómetra frá jörðinni. Tekur það fjarskiptasendingar þess fimm klukustundir og 42 mínútur að ferðast til jarðarinnar á ljóshraða. Tækni Vísindi Plútó Tengdar fréttir New Horizons-leiðangurinn fær óvæntan bónus Eftir vel heppnaða heimsókn til Plútós virðist næsta takmark New Horizons-geimfarsins margslungnara en í fyrstu var talið. 13. desember 2017 16:25 Ísblöðin á Plútó talin vera sorfinn metanís Þurrgufun metaníss myndar ísblöð á stærð við skýjakljúfa á hálendissvæðum dvergreikistjörnunnar Plútós. 2. október 2017 23:50 Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Fleiri fréttir Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Sjá meira
Bandaríska geimfarið New Horizons hefur verið sett í dvala á meðan það ferðast lengra út í Kuipersbeltið þar sem það á stefnumót við frosið fyrirbæri við lok næsta árs. New Horizons, sem flaug fram hjá Plútó fyrir tveimur árum, verður vakið af blundi í sumar. Áfram verður kveikt á flugtölvu New Horizons sem fylgist með ástandi geimfarsins og sendir skilaboð til jarðar einu sinni í viku. Slökkt er á öðrum tækjum og tólum geimfarsins á meðan það er í dvala, að því er segir í frétt á vefnum Spaceflight Insider. Geimfarið fór í dvala á fimmtudag. New Horizons var fyrsta geimfarið til að fljúga fram hjá Plútó í júlí 2015 og sendi þaðan fyrstu skýru myndirnar sem menn hafa fengið af yfirborði dvergreikistjörnunnar. Næsta takmark þess er fyrirbærið MU69 í Kuipersbeltinu, yst í sólkerfinu okkar. Áætlað er að geimfarið þjóti fram hjá íshnettinum um áramótin 2018 til 2019. Geimfarið verður vakið af dvala í júní fyrir lokakafla aðflugsins. New Horizons var skotið á loft árið 2006. Geimfarið er nú um 6,2 milljarða kílómetra frá jörðinni. Tekur það fjarskiptasendingar þess fimm klukustundir og 42 mínútur að ferðast til jarðarinnar á ljóshraða.
Tækni Vísindi Plútó Tengdar fréttir New Horizons-leiðangurinn fær óvæntan bónus Eftir vel heppnaða heimsókn til Plútós virðist næsta takmark New Horizons-geimfarsins margslungnara en í fyrstu var talið. 13. desember 2017 16:25 Ísblöðin á Plútó talin vera sorfinn metanís Þurrgufun metaníss myndar ísblöð á stærð við skýjakljúfa á hálendissvæðum dvergreikistjörnunnar Plútós. 2. október 2017 23:50 Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Fleiri fréttir Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Sjá meira
New Horizons-leiðangurinn fær óvæntan bónus Eftir vel heppnaða heimsókn til Plútós virðist næsta takmark New Horizons-geimfarsins margslungnara en í fyrstu var talið. 13. desember 2017 16:25
Ísblöðin á Plútó talin vera sorfinn metanís Þurrgufun metaníss myndar ísblöð á stærð við skýjakljúfa á hálendissvæðum dvergreikistjörnunnar Plútós. 2. október 2017 23:50