Annar nagli í kistu kenninga um „geimveruvirkjun“ Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 21:00 Stjarna Tabbys hefur valdið stjörnufræðingum heilabrotum. Ryk eða halastjörnur skyggja líklega á hana á sérstakan hátt frá jörðu séð. Vísir/AFP Rykský sem gengur á braut um fjarreikistjörnuna KIC 8462852 er líklegasta skýringin á leyndardómsfullum breytingum í birtu stjörnunnar samkvæmt nýrri rannsókn. Ráðgátan hafði gefið framandlegum kenningum um risavaxnar sólvirkjanir háþróaðra geimvera byr undir báða vængi um tíma. KIC 8462852, einnig þekkt sem Stjarna Tabbys, komst í heimsfréttirnir árið 2015. Þá greindu stjörnufræðingar frá því að þeir hefðu greint óvenjulegar breytingar á birtu stjörnunnar. Hún hafði til dæmis orðið allt að fimmtungi daufari um nokkurra daga skeið. Á meðan stjörnufræðingar reyndu að ímynda sér hvað gæti búið að baki leyfðu sumir sér að velta vöngum um að orsökin gæti verið svonefnt Dyson-hvolf. Það er risavaxin virkjun á braut um stjörnu sem gæti beislað afl hennar sem eðlisfræðingurinn umdeildi Freeman Dyson setti fram kenningar um á 20. öldinni.Sjá einnig:Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimrykRaunveruleikinn virðist þó vera öllu hversdagslegri. Nýja athuganir Tabetha Boyajian og félaga hennar með sjónaukum á jörðinni benda til þess að ryk sé líklegasta skýringin á því hvers vegna stjarnan dofnar og lýsist aftur upp. „Nýju gögnin sýna að það lokast mismikið á mismunandi liti ljóss. Þess vegna er hvað sem það er sem fer á milli okkar og stjörnunnar ekki ógegnsætt eins og við myndum búast við ef þetta væri reikistjarna eða risabygging geimvera,“ segir Boyajian sem fann stjörnuna upphaflega og hún er kennd við.Útilokar ekki sveim halastjarnaAnnar hópur stjörnufræðinga komast að svipuðum niðurstöðum í grein sem birtist í haust. Sú rannsókn sýndi einnig fram á að mismunandi bylgjulengdir ljóss minnkuðu mismikið. Líklegast væri því að ójöfn rykskífa gengi um stjörnuna. Í frétt Space.com kemur fram að geimryk sé þó ekki endilega eina kenningin sem kemur til greina. Þannig sé enn hugsanlegt að sveimur halastjarna á braut um stjörnuna gæti valdið því að hún dofnar þegar þær ganga fyrir hana frá jörðu séð eins og Boyajian ímyndaði sér fyrst. Vísindi Tengdar fréttir Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimryk Þegar fyrst var sagt frá óvenjulegu fyrirbæri í kringum Stjörnu Tabbys fóru kenningar strax af stað um að þar væri á ferð tröllvaxin virkjun háþróaðra geimvera. Raunverulega skýringin virðist einfaldari. 4. október 2017 23:33 Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Fleiri fréttir Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Sjá meira
Rykský sem gengur á braut um fjarreikistjörnuna KIC 8462852 er líklegasta skýringin á leyndardómsfullum breytingum í birtu stjörnunnar samkvæmt nýrri rannsókn. Ráðgátan hafði gefið framandlegum kenningum um risavaxnar sólvirkjanir háþróaðra geimvera byr undir báða vængi um tíma. KIC 8462852, einnig þekkt sem Stjarna Tabbys, komst í heimsfréttirnir árið 2015. Þá greindu stjörnufræðingar frá því að þeir hefðu greint óvenjulegar breytingar á birtu stjörnunnar. Hún hafði til dæmis orðið allt að fimmtungi daufari um nokkurra daga skeið. Á meðan stjörnufræðingar reyndu að ímynda sér hvað gæti búið að baki leyfðu sumir sér að velta vöngum um að orsökin gæti verið svonefnt Dyson-hvolf. Það er risavaxin virkjun á braut um stjörnu sem gæti beislað afl hennar sem eðlisfræðingurinn umdeildi Freeman Dyson setti fram kenningar um á 20. öldinni.Sjá einnig:Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimrykRaunveruleikinn virðist þó vera öllu hversdagslegri. Nýja athuganir Tabetha Boyajian og félaga hennar með sjónaukum á jörðinni benda til þess að ryk sé líklegasta skýringin á því hvers vegna stjarnan dofnar og lýsist aftur upp. „Nýju gögnin sýna að það lokast mismikið á mismunandi liti ljóss. Þess vegna er hvað sem það er sem fer á milli okkar og stjörnunnar ekki ógegnsætt eins og við myndum búast við ef þetta væri reikistjarna eða risabygging geimvera,“ segir Boyajian sem fann stjörnuna upphaflega og hún er kennd við.Útilokar ekki sveim halastjarnaAnnar hópur stjörnufræðinga komast að svipuðum niðurstöðum í grein sem birtist í haust. Sú rannsókn sýndi einnig fram á að mismunandi bylgjulengdir ljóss minnkuðu mismikið. Líklegast væri því að ójöfn rykskífa gengi um stjörnuna. Í frétt Space.com kemur fram að geimryk sé þó ekki endilega eina kenningin sem kemur til greina. Þannig sé enn hugsanlegt að sveimur halastjarna á braut um stjörnuna gæti valdið því að hún dofnar þegar þær ganga fyrir hana frá jörðu séð eins og Boyajian ímyndaði sér fyrst.
Vísindi Tengdar fréttir Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimryk Þegar fyrst var sagt frá óvenjulegu fyrirbæri í kringum Stjörnu Tabbys fóru kenningar strax af stað um að þar væri á ferð tröllvaxin virkjun háþróaðra geimvera. Raunverulega skýringin virðist einfaldari. 4. október 2017 23:33 Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Fleiri fréttir Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Sjá meira
Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimryk Þegar fyrst var sagt frá óvenjulegu fyrirbæri í kringum Stjörnu Tabbys fóru kenningar strax af stað um að þar væri á ferð tröllvaxin virkjun háþróaðra geimvera. Raunverulega skýringin virðist einfaldari. 4. október 2017 23:33