Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour