ESB ætlar að banna eitt algengasta skordýraeitur heims til að vernda býflugur Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2018 10:52 Býflugur leika lykilhlutverk í fæðuframleiðslu því þær fræva fjölda nytjaplantna. Vísir/AFP Vísindamenn á vegum Evrópusambandsins hafa komist að þeirri niðurstöðu að algengasta skordýraeitur heims sé sérlega hættulegt hunangsflugum og villtum býflugum. Líklegt er talið að sambandið muni banna notkun á fundi í næsta mánuði. Matvælaöryggisstofnun Evrópu (Efsa) segir í skýrslu sem birt var á miðvikudag að neonicotoid-efni sé alltaf skaðleg býflugum þegar það er notað utandyra. Niðurstaðan byggist á yfir 1.500 rannsóknum. Þær hafa sýnt að efnin skaði býflugurnar á margvíslegan hátt. Efnin hafa verið tengd við fækkun býflugnadrottninga og minnisskaða, að því er segir í frétt The Guardian. Lengi hefur verið varað við skaðlegum áhrifum skordýraeitursins. Þegar efsa skilað fyrst skýrslu um efnin árið 2013 var niðurstaðan sú að þau yllu „óásættanlegri“ hættu fyrir býflugurnar. Notkun efnanna var bönnuð að hluta í Evrópusambandslöndum í apríl það ár. Býflugur fræva þrjár af hverjum nytjaplöntum og leika þannig lykilhlutverk í matvælaframleiðslu heimsins. Hrun í býflugnastofninum hefur verið skýrt með sjúkdómum, taps búsvæða og víðtækrar notkunar á skordýraeitri sem inniheldur neonicotoid-efni. Vísindi Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Fleiri fréttir Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Sjá meira
Vísindamenn á vegum Evrópusambandsins hafa komist að þeirri niðurstöðu að algengasta skordýraeitur heims sé sérlega hættulegt hunangsflugum og villtum býflugum. Líklegt er talið að sambandið muni banna notkun á fundi í næsta mánuði. Matvælaöryggisstofnun Evrópu (Efsa) segir í skýrslu sem birt var á miðvikudag að neonicotoid-efni sé alltaf skaðleg býflugum þegar það er notað utandyra. Niðurstaðan byggist á yfir 1.500 rannsóknum. Þær hafa sýnt að efnin skaði býflugurnar á margvíslegan hátt. Efnin hafa verið tengd við fækkun býflugnadrottninga og minnisskaða, að því er segir í frétt The Guardian. Lengi hefur verið varað við skaðlegum áhrifum skordýraeitursins. Þegar efsa skilað fyrst skýrslu um efnin árið 2013 var niðurstaðan sú að þau yllu „óásættanlegri“ hættu fyrir býflugurnar. Notkun efnanna var bönnuð að hluta í Evrópusambandslöndum í apríl það ár. Býflugur fræva þrjár af hverjum nytjaplöntum og leika þannig lykilhlutverk í matvælaframleiðslu heimsins. Hrun í býflugnastofninum hefur verið skýrt með sjúkdómum, taps búsvæða og víðtækrar notkunar á skordýraeitri sem inniheldur neonicotoid-efni.
Vísindi Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Fleiri fréttir Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Sjá meira