Hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Nepal Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. mars 2018 08:30 Að minnsta kosti 49 létu lífið þegar vélin brotlenti á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepal. vísir/getty Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. Enn er ekki ljóst hvað varð til þess að vélin fórst en flugrekandinn og rekstraraðilar flugvallarins kenna hvor öðrum um. Flugfélagið segir að flugmennirnir hafi fengið rangar upplýsingar frá flugturni þegar vélin var að koma inn til lendingar en stjórnendur flugvallarins segja að vélin hafi komið inn til lendingar úr rangri átt. Vonast er til þess flugritinn varpi ljósi á málið. Þetta er mannskæðasta flugslys Nepal frá árinu 1992 þegar 167 fórust um borð í þotu frá Pakistan. Flugfélagið sem nú um ræðir er frá Bangladesh og var vélin af gerðinni Bombardier Q400. Sjötíu og einn var um borð en vélin var á leið til Kathmandu frá borginni Dhaka. Fólkið um borð í vélinni var flest annaðhvort frá Nepal eða Bangladesh. Flugsys eru óvenju tíð í Nepal en þau eru rúmlega sjötíu frá árinu 1949, þegar fyrsta flugvélin lenti í landinu. Flest slysin má rekja til slæms veðurs, reynslulítilla flugmanna og lélegu viðhaldi. Fréttir af flugi Nepal Tengdar fréttir Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50 Flugvél brotlenti á flugvellinum í Katmandú Vélin var á vegum flugfélagsins US-Bangla frá Bangladess 12. mars 2018 09:59 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Innlent Fleiri fréttir Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Sjá meira
Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. Enn er ekki ljóst hvað varð til þess að vélin fórst en flugrekandinn og rekstraraðilar flugvallarins kenna hvor öðrum um. Flugfélagið segir að flugmennirnir hafi fengið rangar upplýsingar frá flugturni þegar vélin var að koma inn til lendingar en stjórnendur flugvallarins segja að vélin hafi komið inn til lendingar úr rangri átt. Vonast er til þess flugritinn varpi ljósi á málið. Þetta er mannskæðasta flugslys Nepal frá árinu 1992 þegar 167 fórust um borð í þotu frá Pakistan. Flugfélagið sem nú um ræðir er frá Bangladesh og var vélin af gerðinni Bombardier Q400. Sjötíu og einn var um borð en vélin var á leið til Kathmandu frá borginni Dhaka. Fólkið um borð í vélinni var flest annaðhvort frá Nepal eða Bangladesh. Flugsys eru óvenju tíð í Nepal en þau eru rúmlega sjötíu frá árinu 1949, þegar fyrsta flugvélin lenti í landinu. Flest slysin má rekja til slæms veðurs, reynslulítilla flugmanna og lélegu viðhaldi.
Fréttir af flugi Nepal Tengdar fréttir Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50 Flugvél brotlenti á flugvellinum í Katmandú Vélin var á vegum flugfélagsins US-Bangla frá Bangladess 12. mars 2018 09:59 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Innlent Fleiri fréttir Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Sjá meira
Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50
Flugvél brotlenti á flugvellinum í Katmandú Vélin var á vegum flugfélagsins US-Bangla frá Bangladess 12. mars 2018 09:59