Pussy Riot hljóp inn á völlinn í miðjum úrslitaleik Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2018 16:59 Kylian Mbappé gefur meðlimi Pussy Riot fimmur. Facebook/Bleacher Report Football Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar leikur Frakklands og Króatíu fór fram í úrslitum heimsmeistaramótsins. Hópurinn birti yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni þar sem segir að gjörningurinn hafi verið til heiðurs rússneska skáldinu Dmitriy Prigov sem lést á þessum degi fyrir 11 árum. NEWS FLASH! Just a few minutes ago four Pussy Riot members performed in the FIFA World Cup final match — ”Policeman enters the Game”https://t.co/3jUi5rC8hhpic.twitter.com/W8Up9TTKMA — (@pussyrrriot) July 15, 2018 Mótmælendurnir voru klæddir gamaldags lögreglubúningum, en í yfirlýsingu segir meðal annars að Prigov hafi skapað hugmynd um himneskan lögreglumann sem þau segja hafa skapað fallega fögnuðinn sem heimsmeistaramótið er. Þau kalla eftir því að pólitískum föngum verði sleppt úr fangelsi og ólögmætar handtökur verði stöðvaðar. Einnig krefjast þau aukins lýðræðis og að pólitísk samkeppni verði að veruleika í landinu. Leikmenn virtust ekki kippa sér mikið upp við atvikið og gaf Kylian Mbappé, ein stærsta stjarna franska liðsins, einum mótmælandanum „high five“. Fótbolti Króatía Andóf Pussy Riot Rússland Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Facebook og Instagram liggja víða niðri Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Sjá meira
Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar leikur Frakklands og Króatíu fór fram í úrslitum heimsmeistaramótsins. Hópurinn birti yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni þar sem segir að gjörningurinn hafi verið til heiðurs rússneska skáldinu Dmitriy Prigov sem lést á þessum degi fyrir 11 árum. NEWS FLASH! Just a few minutes ago four Pussy Riot members performed in the FIFA World Cup final match — ”Policeman enters the Game”https://t.co/3jUi5rC8hhpic.twitter.com/W8Up9TTKMA — (@pussyrrriot) July 15, 2018 Mótmælendurnir voru klæddir gamaldags lögreglubúningum, en í yfirlýsingu segir meðal annars að Prigov hafi skapað hugmynd um himneskan lögreglumann sem þau segja hafa skapað fallega fögnuðinn sem heimsmeistaramótið er. Þau kalla eftir því að pólitískum föngum verði sleppt úr fangelsi og ólögmætar handtökur verði stöðvaðar. Einnig krefjast þau aukins lýðræðis og að pólitísk samkeppni verði að veruleika í landinu. Leikmenn virtust ekki kippa sér mikið upp við atvikið og gaf Kylian Mbappé, ein stærsta stjarna franska liðsins, einum mótmælandanum „high five“.
Fótbolti Króatía Andóf Pussy Riot Rússland Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Facebook og Instagram liggja víða niðri Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Sjá meira