Fá heimild til að sekta fyrir heimagistingu án leyfis Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 18. október 2018 13:00 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. VÍSIR/EYÞÓR Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um gististaði heimagistingu. Frumvarpið var birt á samráðsgátt stjórnvalda í morgun en það breytir ákvæðum laga varðandi heimagistingu. Í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að verði frumvarpið samþykkt af Alþingi munu lög um heimagistingu krefjast þess að skráning heimagistingar verði bundin við bæði þinglýst eignarhald og lögheimili en samkvæmt núgildandi löggjöf er skráning eingöngu bundin við lögheimili. Núgildandi löggjöf veitir sýslumanni heimild til að vísa málum til viðkomandi lögreglustjóra ef grunur leikur á að leyfisskyld gististarfsemi sé rekin án tilskilinna leyfa. Í nýja frumvarpinu breytist þetta og fá sýslumannsembættin nú heimild til að beita stjórnvaldssektum gagnvart hverjum sem rekur leyfisskilda gististarfsemi án leyfis. Að lokum er gert ráð fyrir að sýslumaður fái heimild til að beita stjórnvaldssektum ef aðili með skráða heimagistingu en skilar ekki inn svokölluðu nýtingaryfirliti sem er yfirlit þar sem fram koma upplýsingar hvaða daga húsnæði var leigt út og hvaða tekjur viðkomandi vann sér inn vegna leigu á húsnæði í heimagistingu. Airbnb Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um gististaði heimagistingu. Frumvarpið var birt á samráðsgátt stjórnvalda í morgun en það breytir ákvæðum laga varðandi heimagistingu. Í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að verði frumvarpið samþykkt af Alþingi munu lög um heimagistingu krefjast þess að skráning heimagistingar verði bundin við bæði þinglýst eignarhald og lögheimili en samkvæmt núgildandi löggjöf er skráning eingöngu bundin við lögheimili. Núgildandi löggjöf veitir sýslumanni heimild til að vísa málum til viðkomandi lögreglustjóra ef grunur leikur á að leyfisskyld gististarfsemi sé rekin án tilskilinna leyfa. Í nýja frumvarpinu breytist þetta og fá sýslumannsembættin nú heimild til að beita stjórnvaldssektum gagnvart hverjum sem rekur leyfisskilda gististarfsemi án leyfis. Að lokum er gert ráð fyrir að sýslumaður fái heimild til að beita stjórnvaldssektum ef aðili með skráða heimagistingu en skilar ekki inn svokölluðu nýtingaryfirliti sem er yfirlit þar sem fram koma upplýsingar hvaða daga húsnæði var leigt út og hvaða tekjur viðkomandi vann sér inn vegna leigu á húsnæði í heimagistingu.
Airbnb Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira