Fimm handteknir í dómsmálaráðuneytinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. apríl 2019 16:50 Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fjórða tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Vísir/sigurjon Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Fréttastofu fékk ábendingu um handtökurnar frá mótmælanda og aðalvarðstjóri staðfestir þetta. Þetta er fjórði dagurinn í röð sem No borders, ásamt öðrum samtökum, standa að kyrrsetumótmælum í anddyri dómsmálaráðuneytisins. Þetta gera þau í þeirri von um að fá fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, dómsmálaráðherra, til að ræða um stöðu hælisleitenda hér á landi. „Ég get staðfest að það voru fimm aðilar handteknir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu, margítrekuðum, og þau voru flutt á lögreglustöð í framhaldinu og þau mega eiga von á að fá sektir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum,“ segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Hver voru fyrirmælin?„Að yfirgefa anddyrið. Ítrekuð fyrirmæli. Það var í rauninni búið að gefa þessi fyrirmæli síðustu þrjá daga. Það var búið að bera þau út í þrjá daga og þótti nóg komið. Næsta skref var að handtaka þau og sekta fyrir.“ Hópur mótmælenda hyggst næst mótmæla fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Tilkynningu lögreglu vegna mótmælanna má sjá hér fyrir neðan:Fimm mótmælendur voru handteknir í húsakynnum dómsmálaráðuneytisins um fjögurleytið í dag, en þeir neituðu að hlýða ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að yfirgefa húsnæðið. Lögreglan kom á vettvang að beiðni ráðuneytisins, fimmmenningarnir voru fluttir á lögreglustöð til skýrslutöku.Fimm voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag.Vísir/sigurjonMótmælendur stóðu fyrir kyrrsetumótmælum í dómsmálaráðuneytinu fjórða daginn í röð.Vísir/sigurjón Hælisleitendur Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira
Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Fréttastofu fékk ábendingu um handtökurnar frá mótmælanda og aðalvarðstjóri staðfestir þetta. Þetta er fjórði dagurinn í röð sem No borders, ásamt öðrum samtökum, standa að kyrrsetumótmælum í anddyri dómsmálaráðuneytisins. Þetta gera þau í þeirri von um að fá fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, dómsmálaráðherra, til að ræða um stöðu hælisleitenda hér á landi. „Ég get staðfest að það voru fimm aðilar handteknir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu, margítrekuðum, og þau voru flutt á lögreglustöð í framhaldinu og þau mega eiga von á að fá sektir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum,“ segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Hver voru fyrirmælin?„Að yfirgefa anddyrið. Ítrekuð fyrirmæli. Það var í rauninni búið að gefa þessi fyrirmæli síðustu þrjá daga. Það var búið að bera þau út í þrjá daga og þótti nóg komið. Næsta skref var að handtaka þau og sekta fyrir.“ Hópur mótmælenda hyggst næst mótmæla fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Tilkynningu lögreglu vegna mótmælanna má sjá hér fyrir neðan:Fimm mótmælendur voru handteknir í húsakynnum dómsmálaráðuneytisins um fjögurleytið í dag, en þeir neituðu að hlýða ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að yfirgefa húsnæðið. Lögreglan kom á vettvang að beiðni ráðuneytisins, fimmmenningarnir voru fluttir á lögreglustöð til skýrslutöku.Fimm voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag.Vísir/sigurjonMótmælendur stóðu fyrir kyrrsetumótmælum í dómsmálaráðuneytinu fjórða daginn í röð.Vísir/sigurjón
Hælisleitendur Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira