Komst ekki yfir götuna í óveðrinu Sylvía Hall skrifar 14. desember 2019 11:03 Ekkert gekk hjá manninum að komast yfir götuna. Skjáskot Hin svokallaða sprengilægð á þriðjudag var eitt mesta norðanveður síðari ára hér á landi og fór höfuðborgarsvæðið ekki varhluta af því. Fáir voru á ferli um það bil er veðrið náði hámarki og virtist almenningur taka mark á fyrirmælum lögreglu um að halda sig innandyra ef marka mátti umferð á háannatíma. Þó voru einhverjir sem hættu sér út í storminn þegar veðrið stóð sem hæst og hefur myndband sem ferðamaðurinn József Fekete birti á Instagram-síðu sinni vakið mikla athygli. Þar sést maður reyna að koma sér yfir akbraut við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur og er óhætt að segja að það hafi gengið nokkuð brösuglega. József birti myndbandið á Instagram-síðu sinni og hafa erlendir miðlar á borð við Fox fjallað um það í kjölfarið. Mikill vindhraði var miðsvæðis í Reykjavík á þriðjudag og var meðalvindhraði á Seltjarnarnesi um 28 metrar á sekúndu um tíma. Þá var mikill sjógangur úti á Granda og þurftu viðbragðsaðilar að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbæ. Óveður 10. og 11. desember 2019 Reykjavík Seltjarnarnes Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar af óveðrinu Hin svokallaða sprengilægð skall á Reykjavík um miðjan daginn í dag og voru viðbragðsaðilar kallaðir út í hin ýmsu verkefni, allt frá því að tjóðra niður grindverk sem fuku til í að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbænum. 11. desember 2019 01:41 Veðurvaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Ljóst er að óveðrið mun hafa mikil áhrif á samgöngur, skólahald, atvinnulíf og daglegt líf Íslendinga og mun Vísir flytja fréttir af óveðrinu í allan dag. 10. desember 2019 07:15 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Hin svokallaða sprengilægð á þriðjudag var eitt mesta norðanveður síðari ára hér á landi og fór höfuðborgarsvæðið ekki varhluta af því. Fáir voru á ferli um það bil er veðrið náði hámarki og virtist almenningur taka mark á fyrirmælum lögreglu um að halda sig innandyra ef marka mátti umferð á háannatíma. Þó voru einhverjir sem hættu sér út í storminn þegar veðrið stóð sem hæst og hefur myndband sem ferðamaðurinn József Fekete birti á Instagram-síðu sinni vakið mikla athygli. Þar sést maður reyna að koma sér yfir akbraut við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur og er óhætt að segja að það hafi gengið nokkuð brösuglega. József birti myndbandið á Instagram-síðu sinni og hafa erlendir miðlar á borð við Fox fjallað um það í kjölfarið. Mikill vindhraði var miðsvæðis í Reykjavík á þriðjudag og var meðalvindhraði á Seltjarnarnesi um 28 metrar á sekúndu um tíma. Þá var mikill sjógangur úti á Granda og þurftu viðbragðsaðilar að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbæ.
Óveður 10. og 11. desember 2019 Reykjavík Seltjarnarnes Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar af óveðrinu Hin svokallaða sprengilægð skall á Reykjavík um miðjan daginn í dag og voru viðbragðsaðilar kallaðir út í hin ýmsu verkefni, allt frá því að tjóðra niður grindverk sem fuku til í að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbænum. 11. desember 2019 01:41 Veðurvaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Ljóst er að óveðrið mun hafa mikil áhrif á samgöngur, skólahald, atvinnulíf og daglegt líf Íslendinga og mun Vísir flytja fréttir af óveðrinu í allan dag. 10. desember 2019 07:15 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Sjáðu myndirnar af óveðrinu Hin svokallaða sprengilægð skall á Reykjavík um miðjan daginn í dag og voru viðbragðsaðilar kallaðir út í hin ýmsu verkefni, allt frá því að tjóðra niður grindverk sem fuku til í að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbænum. 11. desember 2019 01:41
Veðurvaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Ljóst er að óveðrið mun hafa mikil áhrif á samgöngur, skólahald, atvinnulíf og daglegt líf Íslendinga og mun Vísir flytja fréttir af óveðrinu í allan dag. 10. desember 2019 07:15
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið