Anníe Mist: Úthugsaðar og skynsamar ákvarðanir munu breyta heiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 08:00 Anníe Mist Þórisdóttir eftir góða æfingu. Hún vill að CrossFit heimurinn sameinist á nýjan leik og taki réttu ákvörðunina um framhaldið. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er goðsögn innan CrossFit íþróttarinnar og tvöfaldur heimsmeistari. Eftir ellefu ár í íþróttinni þá ætti hún að þekkja hana og fólkið innan hennar betur en flestir. Anníe Mist horfir til framtíðar í nýjum pistil og skírði hann „Sameinuð erum við sterkari“ en CrossFit samfélagið hefur gengið í gegnum mikið samfélagsmiðlaóveður síðustu daga. „Við erum að upplifa róstusömustu tímana á síðari árum. Heimsfaraldur, mótmæli gegn kynþáttafordómum út um allan heim og svo á endanum hrun hjá íþróttinni okkar þökk sé ónærgætni og fáfræði Greg Glassman,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram We are stronger together. ? ? We are currently living through one of the more tumultuous times in recent history. A pandemic, demonstrations against race inequality worldwide and the apparent implosion of our sport fueled by the insensitivity and ignorance of Greg Glassman. ? ? This is a very emotional time for us all and patience is not our first reaction to experiencing wrong doing. Actions speaks louder than words, but calculated rational actions will change the world. ? ? We need to unify and bring together the community that WE built. People at home, affiliate owners, athletes, CrossFit is all of us, not Greg, but CrossFit is what we do every day, changing lives through fitness in our boxes around the world. ? ? I have spent the last 11 years in this sport and have been surrounded by the most incredible people. I feel a strong passion to highlight all of the good that has come from this community, how it has helped me be who I am today and how we can continue helping others in need. ? ? Together we will rise stronger ? ? #together A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 9, 2020 at 4:30pm PDT „Þetta er mjög tilfinningaþrunginn tími fyrir okkur öll og á slíkum stundum er þolinmæði ekki okkar fyrstu viðbrögð enda erum við að upplifa ranglæti. Verkin tala en úthugsaðar og skynsamar ákvarðanir munu breyta heiminum,“ skrifaði Anníe Mist. „Við þurfum að sameinast á ný og sameina samfélagið sem við byggðum. Fólkið heima, eigendur stöðvanna og íþróttafólkið. Við erum CrossFit ekki Greg. CrossFit er það sem við gerum á hverjum degi og breytum lífi fólks á gólfinu út um allan heim,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég hef eytt ellefu árum í þessu sporti og hef verið í kringum ótrúlegt fólk. Ég hef mikla ástríðu fyrir því að vekja athygli á því góða sem hefur komið frá þessu samfélagi og hvernig það hefur hjálpað mér að verða sú sem ég er í dag. Við þurfum að halda áfram að hjálpa fólki í neyð,“ skrifaði Anníe Mist. „Sameinuð munum við rísa sterkari,“ skrifaði Anníe Mist að lokum. CrossFit Tengdar fréttir Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22 Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. 9. júní 2020 22:00 Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er goðsögn innan CrossFit íþróttarinnar og tvöfaldur heimsmeistari. Eftir ellefu ár í íþróttinni þá ætti hún að þekkja hana og fólkið innan hennar betur en flestir. Anníe Mist horfir til framtíðar í nýjum pistil og skírði hann „Sameinuð erum við sterkari“ en CrossFit samfélagið hefur gengið í gegnum mikið samfélagsmiðlaóveður síðustu daga. „Við erum að upplifa róstusömustu tímana á síðari árum. Heimsfaraldur, mótmæli gegn kynþáttafordómum út um allan heim og svo á endanum hrun hjá íþróttinni okkar þökk sé ónærgætni og fáfræði Greg Glassman,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram We are stronger together. ? ? We are currently living through one of the more tumultuous times in recent history. A pandemic, demonstrations against race inequality worldwide and the apparent implosion of our sport fueled by the insensitivity and ignorance of Greg Glassman. ? ? This is a very emotional time for us all and patience is not our first reaction to experiencing wrong doing. Actions speaks louder than words, but calculated rational actions will change the world. ? ? We need to unify and bring together the community that WE built. People at home, affiliate owners, athletes, CrossFit is all of us, not Greg, but CrossFit is what we do every day, changing lives through fitness in our boxes around the world. ? ? I have spent the last 11 years in this sport and have been surrounded by the most incredible people. I feel a strong passion to highlight all of the good that has come from this community, how it has helped me be who I am today and how we can continue helping others in need. ? ? Together we will rise stronger ? ? #together A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 9, 2020 at 4:30pm PDT „Þetta er mjög tilfinningaþrunginn tími fyrir okkur öll og á slíkum stundum er þolinmæði ekki okkar fyrstu viðbrögð enda erum við að upplifa ranglæti. Verkin tala en úthugsaðar og skynsamar ákvarðanir munu breyta heiminum,“ skrifaði Anníe Mist. „Við þurfum að sameinast á ný og sameina samfélagið sem við byggðum. Fólkið heima, eigendur stöðvanna og íþróttafólkið. Við erum CrossFit ekki Greg. CrossFit er það sem við gerum á hverjum degi og breytum lífi fólks á gólfinu út um allan heim,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég hef eytt ellefu árum í þessu sporti og hef verið í kringum ótrúlegt fólk. Ég hef mikla ástríðu fyrir því að vekja athygli á því góða sem hefur komið frá þessu samfélagi og hvernig það hefur hjálpað mér að verða sú sem ég er í dag. Við þurfum að halda áfram að hjálpa fólki í neyð,“ skrifaði Anníe Mist. „Sameinuð munum við rísa sterkari,“ skrifaði Anníe Mist að lokum.
CrossFit Tengdar fréttir Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22 Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. 9. júní 2020 22:00 Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjá meira
Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22
Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30
Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00
Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. 9. júní 2020 22:00