Hreinsun langt komin í Hrísey Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2020 16:51 Finnur Magnússon stýrir hreinsunarstarfi í Hrísey. Valgeir Magnússon Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. Bruninn varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood að morgni 28. maí en um var að ræða stærsta vinnustaðinn í eyjunni. Hreinsunarstarfið er nokkuð stórt og flókið verkefni að sögn verktakans sem sinnir starfinu. „Þetta er níundi dagurinn hjá okkur í þessu verkefni. Maður goggar járnið úr fyrst og svo timbrið. Þar á eftir allt ógeðið sem er hálfbrunnið eða brunnið og svo sótið. Það fer sér. Svo mylur maður þetta bara allt niður og flokkar. Það er allt flokkað; Járnið sér, timbrið sér, plastið sér og steinninn sér. Þetta verða allavega 200 tonn sem þarf að flytja,” segir Finnur Aðalbjörnsson verktaki um verkið. Innan úr frystihúsinu.Valgeir Magnússon Honum lýst að ekki á húsið sem eftir stendur. Ástand þess er ekki gott. „Stafninn er lélegur og allur kolsprunginn af hita. Þessir matsmenn verða víst að dæma um það. Það hefði líklega verið ódýrara að rífa þetta allt saman og byggja nýtt hús,” segir Finnur. Hann reiknar með fjórum til fimm dögum í hreinsunarstarf til viðbótar. „Þá verður vonandi hægt að hefjast handa við uppbyggingu hér aftur.” Síðast þegar fréttist taldi lögreglan á Akureyri líklegt að kviknað hefði í út frá mannavöldum. Líkast til væri um slys að ræða. Um stórbruna var að ræða þann 28. maí síðastliðinn.Steinar Ólafsson Hrísey Stórbruni í Hrísey Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent Fleiri fréttir „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi Sjá meira
Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. Bruninn varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood að morgni 28. maí en um var að ræða stærsta vinnustaðinn í eyjunni. Hreinsunarstarfið er nokkuð stórt og flókið verkefni að sögn verktakans sem sinnir starfinu. „Þetta er níundi dagurinn hjá okkur í þessu verkefni. Maður goggar járnið úr fyrst og svo timbrið. Þar á eftir allt ógeðið sem er hálfbrunnið eða brunnið og svo sótið. Það fer sér. Svo mylur maður þetta bara allt niður og flokkar. Það er allt flokkað; Járnið sér, timbrið sér, plastið sér og steinninn sér. Þetta verða allavega 200 tonn sem þarf að flytja,” segir Finnur Aðalbjörnsson verktaki um verkið. Innan úr frystihúsinu.Valgeir Magnússon Honum lýst að ekki á húsið sem eftir stendur. Ástand þess er ekki gott. „Stafninn er lélegur og allur kolsprunginn af hita. Þessir matsmenn verða víst að dæma um það. Það hefði líklega verið ódýrara að rífa þetta allt saman og byggja nýtt hús,” segir Finnur. Hann reiknar með fjórum til fimm dögum í hreinsunarstarf til viðbótar. „Þá verður vonandi hægt að hefjast handa við uppbyggingu hér aftur.” Síðast þegar fréttist taldi lögreglan á Akureyri líklegt að kviknað hefði í út frá mannavöldum. Líkast til væri um slys að ræða. Um stórbruna var að ræða þann 28. maí síðastliðinn.Steinar Ólafsson
Hrísey Stórbruni í Hrísey Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent Fleiri fréttir „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi Sjá meira