Hlynur um Kobe: Sjokk fyrir körfuboltaheiminn | Flugmaður segir flugvélina líklega hafa verið að fljúga of lágt Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2020 19:00 Kobe Bryant féll frá í gærvöldi og körfuboltaheimurinn sem og aðrir hafa syrgt þennan magnaða íþróttamann. Bryant sem og átta aðrir létust í þyrluslysi í gærkvöldi en margir hafa vottað samúð sína eftir tíðindin hræðilegu í gær. Þar á meðal tveir bestu knattspyrnumenn heims og Michael Jordan. Hlynur Bæringsson, einn besti íslenski körfuboltamaðurinn til margra ára, ræddi tíðindin hræðalegu frá því í gær við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Auðvitað er þetta sjokk fyrir körfuboltaheiminn. Það voru margir sem höfðu fylgst með honum lengi,“ sagði Hlynur í dag. „Þetta er skelfilegt og lítur sem maður getur sagt til þess að ná utan um þetta. Þetta er hræðilegt.“ pic.twitter.com/AKOvUh8BhB — NBA (@NBA) January 27, 2020 Andri Jóhannesson, þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni, segir að flugmaðurinn hafi að öllum líkindum verið að fljúga of lágt í erfiðum aðstæðum. „Það virðist vera að þeir hafi verið að fljúga sjónflug í næstum blindum aðstæðum. Það kemur fram í dag í samskiptum við flugturninn að vélin sé að fljúga of lágt.“ „Þeir sögðust ekki ná honum inn á radar og það þarf lítið til ef menn eru lágt og sjá illa í svona umhverfi. Þeir geta rekist út í hvað sem er.“ „Þá kveiknar mikill eldur og þá brennur skrokkurinn. Hann er fljótur að hverfa eins og kemur fram á þessum myndum,“ sagði Andri. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en ítarlegt viðtal við Hlyn um Kobe má sjá hér að neðan. Klippa: Ítarlegt viðtal við Hlyn um Kobe Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45 Kobe Bryant á forsíðum blaðanna: Svona voru forsíðurnar í morgun Það þarf ekki að koma mikið á óvart að fréttin af örlögum Kobe Bryant sé á forsíðu allra helstu blaða í Bandaríkjunum. 27. janúar 2020 13:30 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Sjá meira
Kobe Bryant féll frá í gærvöldi og körfuboltaheimurinn sem og aðrir hafa syrgt þennan magnaða íþróttamann. Bryant sem og átta aðrir létust í þyrluslysi í gærkvöldi en margir hafa vottað samúð sína eftir tíðindin hræðilegu í gær. Þar á meðal tveir bestu knattspyrnumenn heims og Michael Jordan. Hlynur Bæringsson, einn besti íslenski körfuboltamaðurinn til margra ára, ræddi tíðindin hræðalegu frá því í gær við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Auðvitað er þetta sjokk fyrir körfuboltaheiminn. Það voru margir sem höfðu fylgst með honum lengi,“ sagði Hlynur í dag. „Þetta er skelfilegt og lítur sem maður getur sagt til þess að ná utan um þetta. Þetta er hræðilegt.“ pic.twitter.com/AKOvUh8BhB — NBA (@NBA) January 27, 2020 Andri Jóhannesson, þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni, segir að flugmaðurinn hafi að öllum líkindum verið að fljúga of lágt í erfiðum aðstæðum. „Það virðist vera að þeir hafi verið að fljúga sjónflug í næstum blindum aðstæðum. Það kemur fram í dag í samskiptum við flugturninn að vélin sé að fljúga of lágt.“ „Þeir sögðust ekki ná honum inn á radar og það þarf lítið til ef menn eru lágt og sjá illa í svona umhverfi. Þeir geta rekist út í hvað sem er.“ „Þá kveiknar mikill eldur og þá brennur skrokkurinn. Hann er fljótur að hverfa eins og kemur fram á þessum myndum,“ sagði Andri. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en ítarlegt viðtal við Hlyn um Kobe má sjá hér að neðan. Klippa: Ítarlegt viðtal við Hlyn um Kobe
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45 Kobe Bryant á forsíðum blaðanna: Svona voru forsíðurnar í morgun Það þarf ekki að koma mikið á óvart að fréttin af örlögum Kobe Bryant sé á forsíðu allra helstu blaða í Bandaríkjunum. 27. janúar 2020 13:30 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Sjá meira
Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45
Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30
Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30
NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00
Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30
Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45
Kobe Bryant á forsíðum blaðanna: Svona voru forsíðurnar í morgun Það þarf ekki að koma mikið á óvart að fréttin af örlögum Kobe Bryant sé á forsíðu allra helstu blaða í Bandaríkjunum. 27. janúar 2020 13:30
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu