Dauðsföll í Evrópu komin yfir 250.000 Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2020 12:38 Vegfarendur með grímur í Brussel í Belgíu. Landið hefur orðið einna verst Evrópulanda úti í faraldrinum. Vísir/EPA Fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum fór yfir 250.000 manns í Evrópu í dag og varð álfan þar með annar heimshlutinn til að fara yfir þann þröskuld. Metfjöldi nýrra smita hefur greinst í Evrópu undanfarnar tvær vikur. Met yfir fjölda daglegra smita voru slegin í mörgum löndum Suður-Evrópu í vikunni og fór heildarfjöldi nýsmitaðra á einum degi í álfunni allri í fyrsta skipti yfir 200.000 á fimmtudag. Mörg ríki hafa brugðist við með hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Um fimmtungur allra dauðsfalla í kórónuveirufaraldrinum til þess hefur verið í Evrópu samkvæmt talningu Reuters-fréttastofunnar. Rómanska Ameríka var fyrsta landsvæðið sem fór yfir 250.000 dauðsföll en einnig stefnir í að Bandaríkin nái þeim fjölda á næstu vikum eða mánuðum. Þar hafa aldrei greinst fleiri ný smit á einum degi en í gær. Mest hefur mannfallið verið í Bretlandi, Ítalíu, Frakklandi, Rússlandi, Belgíu og Spáni eða tvö af hverjum þremur dauðsföllum í faraldrinum í álfunni. Í heildina hafa um átta milljónir manna smitast af veirunni í Evrópu. Ástandið er einn verst í Rússlandi þessa dagana þar sem um 250 manns láta lífið á hverjum degi. Þar á eftir koma Bretland og Frakkland með rúmlega 140 dauðsföll á dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bretland Rússland Ítalía Spánn Belgía Tengdar fréttir Ný smit í Bandaríkjunum aldrei fleiri Fleiri en 83.000 manns greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær og hafa þeir aldrei verið jafnmargir frá upphafi faraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna segir að innlögnum á sjúkrahús fari fjölgandi en að dánartíðni fari lækkandi vegna betri umönnunar. 24. október 2020 07:49 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Facebook og Instagram liggja víða niðri Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Sjá meira
Fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum fór yfir 250.000 manns í Evrópu í dag og varð álfan þar með annar heimshlutinn til að fara yfir þann þröskuld. Metfjöldi nýrra smita hefur greinst í Evrópu undanfarnar tvær vikur. Met yfir fjölda daglegra smita voru slegin í mörgum löndum Suður-Evrópu í vikunni og fór heildarfjöldi nýsmitaðra á einum degi í álfunni allri í fyrsta skipti yfir 200.000 á fimmtudag. Mörg ríki hafa brugðist við með hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Um fimmtungur allra dauðsfalla í kórónuveirufaraldrinum til þess hefur verið í Evrópu samkvæmt talningu Reuters-fréttastofunnar. Rómanska Ameríka var fyrsta landsvæðið sem fór yfir 250.000 dauðsföll en einnig stefnir í að Bandaríkin nái þeim fjölda á næstu vikum eða mánuðum. Þar hafa aldrei greinst fleiri ný smit á einum degi en í gær. Mest hefur mannfallið verið í Bretlandi, Ítalíu, Frakklandi, Rússlandi, Belgíu og Spáni eða tvö af hverjum þremur dauðsföllum í faraldrinum í álfunni. Í heildina hafa um átta milljónir manna smitast af veirunni í Evrópu. Ástandið er einn verst í Rússlandi þessa dagana þar sem um 250 manns láta lífið á hverjum degi. Þar á eftir koma Bretland og Frakkland með rúmlega 140 dauðsföll á dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bretland Rússland Ítalía Spánn Belgía Tengdar fréttir Ný smit í Bandaríkjunum aldrei fleiri Fleiri en 83.000 manns greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær og hafa þeir aldrei verið jafnmargir frá upphafi faraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna segir að innlögnum á sjúkrahús fari fjölgandi en að dánartíðni fari lækkandi vegna betri umönnunar. 24. október 2020 07:49 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Facebook og Instagram liggja víða niðri Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Sjá meira
Ný smit í Bandaríkjunum aldrei fleiri Fleiri en 83.000 manns greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær og hafa þeir aldrei verið jafnmargir frá upphafi faraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna segir að innlögnum á sjúkrahús fari fjölgandi en að dánartíðni fari lækkandi vegna betri umönnunar. 24. október 2020 07:49