„Heyrir til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir 100“ Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 07:23 Frá vettvangi seinna umferðarslyssins í Ártúnsbrekku um miðjan dag í gær. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Álag á slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið að aukast og það nú þannig að það heyri til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir hundrað á sólarhring. Frá þessu segir í tilkynningu á Facebook-síðu slökkviliðsins þar sem segir að það hafi verið 112 sjúkraflutningar þar á bæ síðasta sólarhringinn, þar af þrjátíu forgangsverkefni og átta Covid-flutningar. „Dælubílar voru kallaðir út 8 sinnum síðasta sólahring, þurfti slökkvilið að sinna tveimur umferðarslysum og í öðru þurfti að beita klippum, vatnstjón í miðborginni og svo var eldur í íbúð í Úlfarsárdal,“ segir í tilkynningunni þar sem verið er að vísa í tvö umferðarslys í Ártúnsbrekku um miðjan dag í gær. „Munum eftir að fara varlega og notum persónuvarnir stöndum saman og verum góð hvert við annað, við erum hér fyrir ykkur – farið varlega,“ eru svo skilaboðin frá slökkviliði. Slökkvilið Reykjavík Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. 17. nóvember 2020 14:03 Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. 17. nóvember 2020 12:29 Vel gekk að slökkva eld í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu fyrir sjö í kvöld útkall vegna elds í íbúð í blokk í Úlfarsárdal. 17. nóvember 2020 20:02 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Álag á slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið að aukast og það nú þannig að það heyri til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir hundrað á sólarhring. Frá þessu segir í tilkynningu á Facebook-síðu slökkviliðsins þar sem segir að það hafi verið 112 sjúkraflutningar þar á bæ síðasta sólarhringinn, þar af þrjátíu forgangsverkefni og átta Covid-flutningar. „Dælubílar voru kallaðir út 8 sinnum síðasta sólahring, þurfti slökkvilið að sinna tveimur umferðarslysum og í öðru þurfti að beita klippum, vatnstjón í miðborginni og svo var eldur í íbúð í Úlfarsárdal,“ segir í tilkynningunni þar sem verið er að vísa í tvö umferðarslys í Ártúnsbrekku um miðjan dag í gær. „Munum eftir að fara varlega og notum persónuvarnir stöndum saman og verum góð hvert við annað, við erum hér fyrir ykkur – farið varlega,“ eru svo skilaboðin frá slökkviliði.
Slökkvilið Reykjavík Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. 17. nóvember 2020 14:03 Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. 17. nóvember 2020 12:29 Vel gekk að slökkva eld í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu fyrir sjö í kvöld útkall vegna elds í íbúð í blokk í Úlfarsárdal. 17. nóvember 2020 20:02 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. 17. nóvember 2020 14:03
Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. 17. nóvember 2020 12:29
Vel gekk að slökkva eld í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu fyrir sjö í kvöld útkall vegna elds í íbúð í blokk í Úlfarsárdal. 17. nóvember 2020 20:02