Höfundur That Thing You Do og Stacy‘s Mom lést úr Covid-19 Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2020 15:06 Adam Schlesinger á tónleikum í New York árið 2012. Getty Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist af völdum Covid-19 á sjúkrahúsi í New York í gær. Schlesinger var annar höfunda lagsins Stacy‘s Mom, smells Fountains of Wayne frá árinu 2003, sem naut mikilla vinsælda. Í myndbandi lagsins fór fyrirsætan Rachel Hunter með eitt hlutverkanna. watch on YouTube Árið 1996 samdi hann titillag kvikmyndar Tom Hanks, That Thing You Do, sem flutt var af sveitinni Wonders í myndinni. Hlut hann Óskarstilnefninu fyrir lagið. Schlesinger var iðinn við að semja tónlist við kvikmyndir og þannig vann hann bæði til Emmy og Grammy-verðlauna fyrir tónlistina við þættina Crazy Ex Girlfriend og jólaþáttinn A Colbert Christmas frá árinu 2008. There would be no Playtone without Adam Schlesinger, without his That Thing You Do! He was a One-der. Lost him to Covid-19. Terribly sad today. Hanx— Tom Hanks (@tomhanks) April 2, 2020 Bandaríkin Tónlist Andlát Mest lesið Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Lífið „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt Lífið Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Lífið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Lífið Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Lífið Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Lífið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Lífið samstarf Fleiri fréttir Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Missti báða foreldra sína í vikunni Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Sjá meira
Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist af völdum Covid-19 á sjúkrahúsi í New York í gær. Schlesinger var annar höfunda lagsins Stacy‘s Mom, smells Fountains of Wayne frá árinu 2003, sem naut mikilla vinsælda. Í myndbandi lagsins fór fyrirsætan Rachel Hunter með eitt hlutverkanna. watch on YouTube Árið 1996 samdi hann titillag kvikmyndar Tom Hanks, That Thing You Do, sem flutt var af sveitinni Wonders í myndinni. Hlut hann Óskarstilnefninu fyrir lagið. Schlesinger var iðinn við að semja tónlist við kvikmyndir og þannig vann hann bæði til Emmy og Grammy-verðlauna fyrir tónlistina við þættina Crazy Ex Girlfriend og jólaþáttinn A Colbert Christmas frá árinu 2008. There would be no Playtone without Adam Schlesinger, without his That Thing You Do! He was a One-der. Lost him to Covid-19. Terribly sad today. Hanx— Tom Hanks (@tomhanks) April 2, 2020
Bandaríkin Tónlist Andlát Mest lesið Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Lífið „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt Lífið Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Lífið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Lífið Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Lífið Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Lífið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Lífið samstarf Fleiri fréttir Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Missti báða foreldra sína í vikunni Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Sjá meira