Tókum ákvörðun fyrir leik að við værum í handbolta til að vinna Andri Már Eggertsson skrifar 27. maí 2021 21:15 Sigursteinn var sáttur með sigurinn Vísir/Vilhelm Deildarkeppnin í Olís deild karla lauk í kvöld með heilli umferð. FH vann tveggja marka sigur á ÍBV 28-26 sem á endanum þýddi að liðin mætast í 8-liða úrslitum á mánudaginn.Sigursteinn Arndal þjálfari FH var sáttu með sigurinn í leiks lok. „Ég er mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Við spiluðum góða vörn í fyrri hálfleik, heilt yfir var það vörnin sem skilaði sigrinum í kvöld," sagði Sigursteinn eftir leik. Vörn FH var frábær í fyrri hálfleik og skoruðu Eyjamenn aðeins tvö mörk á þrettán mínútum sem Sigursteinn var afar sáttur með. „Við náðum góðum kafla varnarlega um miðjan fyrri hálfleik vegna þess við vorum búnir að leggja upp með að gera ákveðna hluti sem gekk upp." ÍBV átti góðan kafla í upphafi síðari hálfleiks þar sem þeir tóku 9-2 áhlaup og jöfnuðu leikinn í 23-23. „ÍBV er hörkulið við vissum alveg að þeir myndu ekkert leggja árar í bát heldur koma aftur inn í leikinn. Við þurftum bara vera klárir í þetta áhlaup sem við gerðum í leiknum." „Á þessum kafla hefði ég viljað sjá mitt lið fara betur með færin sem við fengum, ásamt því þá hefði ég viljað sjá betri vörn hjá mínu liði í þeim kafla." FH gerði vel þegar leikurinn var sem mest í járnum að bæta við aukakraft sem á endanum varð til þess að þeir unnu leikinn 28-26. „Við tókum ákvörðun fyrir leik að við erum í handbolta til að vinna leiki og ná árangri. Við vildum vinna þennan leik sem kom á daginn að við gerðum," sagði Sigursteinn sáttur með sigurinn. FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. 27. maí 2021 21:10 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Fleiri fréttir Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Við spiluðum góða vörn í fyrri hálfleik, heilt yfir var það vörnin sem skilaði sigrinum í kvöld," sagði Sigursteinn eftir leik. Vörn FH var frábær í fyrri hálfleik og skoruðu Eyjamenn aðeins tvö mörk á þrettán mínútum sem Sigursteinn var afar sáttur með. „Við náðum góðum kafla varnarlega um miðjan fyrri hálfleik vegna þess við vorum búnir að leggja upp með að gera ákveðna hluti sem gekk upp." ÍBV átti góðan kafla í upphafi síðari hálfleiks þar sem þeir tóku 9-2 áhlaup og jöfnuðu leikinn í 23-23. „ÍBV er hörkulið við vissum alveg að þeir myndu ekkert leggja árar í bát heldur koma aftur inn í leikinn. Við þurftum bara vera klárir í þetta áhlaup sem við gerðum í leiknum." „Á þessum kafla hefði ég viljað sjá mitt lið fara betur með færin sem við fengum, ásamt því þá hefði ég viljað sjá betri vörn hjá mínu liði í þeim kafla." FH gerði vel þegar leikurinn var sem mest í járnum að bæta við aukakraft sem á endanum varð til þess að þeir unnu leikinn 28-26. „Við tókum ákvörðun fyrir leik að við erum í handbolta til að vinna leiki og ná árangri. Við vildum vinna þennan leik sem kom á daginn að við gerðum," sagði Sigursteinn sáttur með sigurinn.
FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. 27. maí 2021 21:10 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Fleiri fréttir Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Sjá meira
Leik lokið: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. 27. maí 2021 21:10