Kórdrengir, Selfyssingar og Vestri með heimasigra í Lengjudeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2021 20:14 Tíu leikmenn Kórdrengja kláruðu góðan 2-0 sigur gegn Þórsurum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Fimm leikir fara fram í Lengjudeild karla í dag og nú er þrem þeirra lokið. Tíu leikmenn Kórdrengja héldu út gegn Þór frá Akureyri og unnu 2-0. Selfyssingar eru að hrista af sér falldrauginn eftir 3-0 sigur gegn Aftureldingu og Vestri vann góðan 2-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Þórir Rafn Þórisson kom Kórdrengjum yfir á 28. mínútu eftir áður en Connor Mark Simpson tvöfaldaði forystuna rétt fyrir leikhlé. Ásgeir Frank Ásgeirsson fékk svo að líta beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks, og Kórdrengir voru því manni færri stærstan hluta hálfleiksins. Það kom þó ekki að sök og þeir sigldu 2-0 sigri heim og halda því enn í vonina um að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Kórdrengir eru í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 31 stig eftir 17 leiki, fjórum stigum á eftir ÍBV sem hefur leikið einum leik minna. Þórsarar eru í áttunda sæti með 19 stig. Gary Martin kom Selfyssingum í 2-0 gegn Aftureldingu með mörkum sitthvoru megin við hálfleikinn. Það seinna úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Danijel Majkic skoraði þriðja mark Selfyssinga rúmum fimm mínútum fyrir leikslok og tryggði þar með 3-0 sigur heimamanna. Selfyssigar sitja í tíunda sæti deildarinnar með 18 stig eftir jafn marga leiki, og eru nú komnir ansi langt með að tryggja áframhaldandi veru í Lengjudeildinni að ári. Afturelding er sæti ofar með einu stigi meira. Pétur Bjarnason skoraði bæði mörk Vestra í fyrri hálfleik þegar að botnlið Víkings frá Ólafsvík kom í heimsókn. Vestri er í fimmta sæti deildarinnar með 28 stig, sjö stigum frá öðru sætinu sem gefur þáttökurétt í Pepsi Max deildinni að ári. Það verður þó að teljast ólíklegt að Vestra menn steli því sæti, en þó er enn möguleiki á því. Lengjudeild karla Kórdrengir UMF Selfoss Vestri Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Sjá meira
Þórir Rafn Þórisson kom Kórdrengjum yfir á 28. mínútu eftir áður en Connor Mark Simpson tvöfaldaði forystuna rétt fyrir leikhlé. Ásgeir Frank Ásgeirsson fékk svo að líta beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks, og Kórdrengir voru því manni færri stærstan hluta hálfleiksins. Það kom þó ekki að sök og þeir sigldu 2-0 sigri heim og halda því enn í vonina um að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Kórdrengir eru í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 31 stig eftir 17 leiki, fjórum stigum á eftir ÍBV sem hefur leikið einum leik minna. Þórsarar eru í áttunda sæti með 19 stig. Gary Martin kom Selfyssingum í 2-0 gegn Aftureldingu með mörkum sitthvoru megin við hálfleikinn. Það seinna úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Danijel Majkic skoraði þriðja mark Selfyssinga rúmum fimm mínútum fyrir leikslok og tryggði þar með 3-0 sigur heimamanna. Selfyssigar sitja í tíunda sæti deildarinnar með 18 stig eftir jafn marga leiki, og eru nú komnir ansi langt með að tryggja áframhaldandi veru í Lengjudeildinni að ári. Afturelding er sæti ofar með einu stigi meira. Pétur Bjarnason skoraði bæði mörk Vestra í fyrri hálfleik þegar að botnlið Víkings frá Ólafsvík kom í heimsókn. Vestri er í fimmta sæti deildarinnar með 28 stig, sjö stigum frá öðru sætinu sem gefur þáttökurétt í Pepsi Max deildinni að ári. Það verður þó að teljast ólíklegt að Vestra menn steli því sæti, en þó er enn möguleiki á því.
Lengjudeild karla Kórdrengir UMF Selfoss Vestri Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Sjá meira