Drottningin varði nótt á sjúkrahúsi Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2021 07:52 Elísabet drottning dvaldi á Sjúkrahúsi Játvarðs sjöunda konungs í Marylebone í London. Getty Elísabet II Bretadrottning varði aðfaranótt gærdagsins á sjúkrahúsi í London en hún er komin aftur til Windsor-kastala. Frá þessu sagði í tilkynningu frá bresku konungshöllinni síðdegis í gær, en drottningin var flutt á sjúkrahús til skoðunar. Síðastliðinn miðvikudag var ákveðið að drottningin skyldi fresta fyrirhugaðri heimsókn sinni til Norður-Írlands og henni ráðlagt að hvíla sig eftir þétta dagskrá síðustu daga. Hin 95 ára Elísabet sneri aftur frá spítalanum um hádegisbil í gær og kom fram í tilkynningunni að hún væri hress. Elísabet dvaldi á Sjúkrahúsi Játvarðs sjöunda konungs í Marylebone í London. Í frétt BBC er tekið fram að ekki sé talið að veikindi hennar hafi nokkuð að gera með kórónuveiruna. Það hafi þótt hentugra að drottningin myndi verja nóttinni á sjúkrahúsinu eftir skoðun lækna og var hún snúin aftur til vinnu um miðjan dag í gær. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2013 sem drottningin ver nótt á sjúkrahúsi, en síðast var það vegna einkenna iðrabólgu. Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Tengdar fréttir Elísabet fer að ráðum lækna og hættir við heimsókn til Norður-Írlands Elísabet Englandsdrottning hefur ákveðið að fara að ráðum lækna og hætta við fyrirhugaða heimsókn til Norður-Írlands. Mun hún nota næstu daga til að hvílast, samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham-höll. 20. október 2021 12:51 Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Sjá meira
Frá þessu sagði í tilkynningu frá bresku konungshöllinni síðdegis í gær, en drottningin var flutt á sjúkrahús til skoðunar. Síðastliðinn miðvikudag var ákveðið að drottningin skyldi fresta fyrirhugaðri heimsókn sinni til Norður-Írlands og henni ráðlagt að hvíla sig eftir þétta dagskrá síðustu daga. Hin 95 ára Elísabet sneri aftur frá spítalanum um hádegisbil í gær og kom fram í tilkynningunni að hún væri hress. Elísabet dvaldi á Sjúkrahúsi Játvarðs sjöunda konungs í Marylebone í London. Í frétt BBC er tekið fram að ekki sé talið að veikindi hennar hafi nokkuð að gera með kórónuveiruna. Það hafi þótt hentugra að drottningin myndi verja nóttinni á sjúkrahúsinu eftir skoðun lækna og var hún snúin aftur til vinnu um miðjan dag í gær. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2013 sem drottningin ver nótt á sjúkrahúsi, en síðast var það vegna einkenna iðrabólgu.
Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Tengdar fréttir Elísabet fer að ráðum lækna og hættir við heimsókn til Norður-Írlands Elísabet Englandsdrottning hefur ákveðið að fara að ráðum lækna og hætta við fyrirhugaða heimsókn til Norður-Írlands. Mun hún nota næstu daga til að hvílast, samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham-höll. 20. október 2021 12:51 Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Sjá meira
Elísabet fer að ráðum lækna og hættir við heimsókn til Norður-Írlands Elísabet Englandsdrottning hefur ákveðið að fara að ráðum lækna og hætta við fyrirhugaða heimsókn til Norður-Írlands. Mun hún nota næstu daga til að hvílast, samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham-höll. 20. október 2021 12:51