Hundur sem rúntar um á rafhlaupahjóli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. nóvember 2021 17:00 Ronja rúntar um bæinn. stöð2 Hundurinn Ronja veit fátt skemmtilegra en að ferðast um á rafhlaupahjóli og verður fúl ef eigandinn tekur hana ekki með á rúntinn. Þú ferðast um með hana á rafhlaupahjóli? „Já þannig er að ég seldi bílinn og ákvað að kaupa mér gott hlaupahjól og það hentar svo vel því að hún getur staðið á hlaupahjólinu með mér, það er svo breiður standurinn á því,“ sagði Róbert Þór Ólafsson. Hann segir að það hafi tekið um tvær vikur að þjálfa hundinn til þess að sitja kyrr á hjólinu. „Og svo snýst þetta allt um öryggi og traust. Svo fer ég aldrei hratt með hana. Þetta er bara gönguhraði.“ Hvernig líkar henni að rúnta um á hjólinu? „Hún alveg elskar þetta og ef ég skil hana eftir heima þá er hún miður sín.“ Og vekur þú ekki athygli þegar þú brunar um bæinn með hundinn? „Já, sérstaklega hjá túristunum. Ég er oft beðinn um að stoppa til þess að þeir geti tekið mynd af þessu. Þeir hafa aldrei séð þetta áður, þannig mér finnst þetta mjög gaman.“ Þessa dagana vinnur Róbert að því að þjálfa Ronju til þess að standa á tveimur löppum á hjólinu. „Ég er að reyna að þjálfa hana svona en hún er ekki alveg til í það.“ Dýr Rafhlaupahjól Gæludýr Hundar Reykjavík Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Þú ferðast um með hana á rafhlaupahjóli? „Já þannig er að ég seldi bílinn og ákvað að kaupa mér gott hlaupahjól og það hentar svo vel því að hún getur staðið á hlaupahjólinu með mér, það er svo breiður standurinn á því,“ sagði Róbert Þór Ólafsson. Hann segir að það hafi tekið um tvær vikur að þjálfa hundinn til þess að sitja kyrr á hjólinu. „Og svo snýst þetta allt um öryggi og traust. Svo fer ég aldrei hratt með hana. Þetta er bara gönguhraði.“ Hvernig líkar henni að rúnta um á hjólinu? „Hún alveg elskar þetta og ef ég skil hana eftir heima þá er hún miður sín.“ Og vekur þú ekki athygli þegar þú brunar um bæinn með hundinn? „Já, sérstaklega hjá túristunum. Ég er oft beðinn um að stoppa til þess að þeir geti tekið mynd af þessu. Þeir hafa aldrei séð þetta áður, þannig mér finnst þetta mjög gaman.“ Þessa dagana vinnur Róbert að því að þjálfa Ronju til þess að standa á tveimur löppum á hjólinu. „Ég er að reyna að þjálfa hana svona en hún er ekki alveg til í það.“
Dýr Rafhlaupahjól Gæludýr Hundar Reykjavík Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið