Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2021 12:01 Ásgeir Börkur Ásgeirsson spilaði í þrjú ár með HK en er nú aftur kominn í Fylki. Vísir/Daníel Þór Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni. Árið 2018 var Ásgeir Börkur eitt af andlitum Fylkisliðsins og hafði spilað með félaginu í meira en áratug fyrir utan eitt ár í atvinnumennsku í Svíþjóð. Hann var kominn yfir þrítugt og allir héldu að hann myndi klára ferilinn í Árbænum. Það fór ekki svo. Ásgeir Börkur sagði kannski ekki verið spurður almennilega um þennan tíma fyrr en að Máni Pétursson gekk á hann og vildi vita meira. Næsti gestur í enn einn fótboltaþátturinn er @AsgeirBorkur https://t.co/TPyzOTtEOS— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 1, 2021 „Þetta snerist fyrst og fremst um „disrespect". Ég er alinn þannig upp að maður á að standa fast á sínu, burtséð frá hverjar aðstæðurnar eru. Ég upplifði það þannig, þetta ár sem ég fór frá félaginu, að það væri verið að ýta mér til hliðar og það var engin virðing borin fyrir því sem ég hafði gert fyrir klúbbinn síðan ég var fjögurra ára," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í þættinum. Hann nefndi líka menn sem hann segir að hafa hrakið hann úr klúbbnum á þessum tímapunkti. Einn af þeim var annar þekktur sonur Fylkis sem var þarna að koma sjálfur heim úr atvinnumennsku og aftur í uppeldsklúbbinn. „Þetta var frá mörgum, bæði frá þjálfaranum [Helgi Sigurðsson], manninum sem ég lét fá fyrirliðabandið þegar hann kom aftur heim [Ólafur Ingi Skúlason] og fólki í kringum klúbbinn sem ég taldi vini mína og átti í daglegum samskiptum við. Ég er bara þannig, virðing er mjög ofarlega í mínum huga. Ef að mér finnst brotið á mér á þeim vettvangi þá verð ég helvíti reiður," sagði Ásgeir Börkur. „Þetta var kannski ekki endirinn sem ég vildi hjá uppeldisklúbbnum en „fuck it", ég stóð á mínu og var ánægður með þessa ákvörðun sem ég tók á þeim tíma," sagði Ásgeir. Ásgeir Börkur fær samt tækifæri til að enda ferill sinn hjá uppeldisfélaginu. Hann hætti hjá HK í haust og gekk aftur til liðs við Fylki sem spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. Hann var í þrjú ár í Kórnum en fær nú tveggja ára samning hjá Fylki. Pepsi Max-deild karla Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Árið 2018 var Ásgeir Börkur eitt af andlitum Fylkisliðsins og hafði spilað með félaginu í meira en áratug fyrir utan eitt ár í atvinnumennsku í Svíþjóð. Hann var kominn yfir þrítugt og allir héldu að hann myndi klára ferilinn í Árbænum. Það fór ekki svo. Ásgeir Börkur sagði kannski ekki verið spurður almennilega um þennan tíma fyrr en að Máni Pétursson gekk á hann og vildi vita meira. Næsti gestur í enn einn fótboltaþátturinn er @AsgeirBorkur https://t.co/TPyzOTtEOS— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 1, 2021 „Þetta snerist fyrst og fremst um „disrespect". Ég er alinn þannig upp að maður á að standa fast á sínu, burtséð frá hverjar aðstæðurnar eru. Ég upplifði það þannig, þetta ár sem ég fór frá félaginu, að það væri verið að ýta mér til hliðar og það var engin virðing borin fyrir því sem ég hafði gert fyrir klúbbinn síðan ég var fjögurra ára," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í þættinum. Hann nefndi líka menn sem hann segir að hafa hrakið hann úr klúbbnum á þessum tímapunkti. Einn af þeim var annar þekktur sonur Fylkis sem var þarna að koma sjálfur heim úr atvinnumennsku og aftur í uppeldsklúbbinn. „Þetta var frá mörgum, bæði frá þjálfaranum [Helgi Sigurðsson], manninum sem ég lét fá fyrirliðabandið þegar hann kom aftur heim [Ólafur Ingi Skúlason] og fólki í kringum klúbbinn sem ég taldi vini mína og átti í daglegum samskiptum við. Ég er bara þannig, virðing er mjög ofarlega í mínum huga. Ef að mér finnst brotið á mér á þeim vettvangi þá verð ég helvíti reiður," sagði Ásgeir Börkur. „Þetta var kannski ekki endirinn sem ég vildi hjá uppeldisklúbbnum en „fuck it", ég stóð á mínu og var ánægður með þessa ákvörðun sem ég tók á þeim tíma," sagði Ásgeir. Ásgeir Börkur fær samt tækifæri til að enda ferill sinn hjá uppeldisfélaginu. Hann hætti hjá HK í haust og gekk aftur til liðs við Fylki sem spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. Hann var í þrjú ár í Kórnum en fær nú tveggja ára samning hjá Fylki.
Pepsi Max-deild karla Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira