Leik Atalanta og Villareal frestað vegna veðurs | Spilað í Kópavogi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 20:25 Frá Kópavogsvelli í kvöld. Vísir/Vilhelm Leikur Atalanta og Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu mun fara fram á morgun þar sem veðuraðstæður í Bergamo á Ítalíu leyfa einfaldlega ekki knattspyrnuiðkun sem stendur. Sömu sögu er ekki að segja úr Kópavogi þar sem hefur einnig snjóað gríðarlega í kvöld. Mikil snjókoma hefur verið í Bergamo í dag og kvöld. Þó svo að völlurinn hafi verið mokaður nær statt og stöðugt frá því að klukkutími var þangað til hann átti að hefjast hefur ekki tekist að skapa nægilega góðar aðstæður til að hægt sé að spila. Frestun leiksins er þvert á reglur UEFA þar sem leikir verða að fara fram á sama tíma þegar eitthvað er undir. Við veðrið verður víst ekki ráðið. Frá Bergamo í kvöld.Emilio Andreoli/Getty Images Villareal og Atalanta eru í harðri baráttu um 2. sæti F-riðils en Manchester United hefur nú þegar unnið riðilinn. Fari svo að Young Boys frá Sviss vinni á Old Trafford í kvöld myndi sigur Villareal þýða að Atalanta endi í neðsta sæti riðilsins og þátttöku þeirra í Evrópu á þessari leiktíð þar með lokið. Athygli vekur að þrátt fyrir gríðarlega snjókomu hér á landi var samt sem áður ákveðið að spila leik Breiðabliks og Real Madríd í Meistaradeild Evrópu kvenna megin. Real vann leikinn 3-0. Kópavogsvöllur í kvöld.Vísir/Vilhelm Frá Kóapvogsvelli í kvöld.Vísir/Vilhelm Það snjóaði smá.Vísir/Vilhelm Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Veður Mest lesið Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Handbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Everton | Skytturnar þurfa að komast aftur á sigurbraut Í beinni: Liverpool - Fulham | Stóru strákarnir aftur á dagskrá hjá Fulham Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Sjá meira
Mikil snjókoma hefur verið í Bergamo í dag og kvöld. Þó svo að völlurinn hafi verið mokaður nær statt og stöðugt frá því að klukkutími var þangað til hann átti að hefjast hefur ekki tekist að skapa nægilega góðar aðstæður til að hægt sé að spila. Frestun leiksins er þvert á reglur UEFA þar sem leikir verða að fara fram á sama tíma þegar eitthvað er undir. Við veðrið verður víst ekki ráðið. Frá Bergamo í kvöld.Emilio Andreoli/Getty Images Villareal og Atalanta eru í harðri baráttu um 2. sæti F-riðils en Manchester United hefur nú þegar unnið riðilinn. Fari svo að Young Boys frá Sviss vinni á Old Trafford í kvöld myndi sigur Villareal þýða að Atalanta endi í neðsta sæti riðilsins og þátttöku þeirra í Evrópu á þessari leiktíð þar með lokið. Athygli vekur að þrátt fyrir gríðarlega snjókomu hér á landi var samt sem áður ákveðið að spila leik Breiðabliks og Real Madríd í Meistaradeild Evrópu kvenna megin. Real vann leikinn 3-0. Kópavogsvöllur í kvöld.Vísir/Vilhelm Frá Kóapvogsvelli í kvöld.Vísir/Vilhelm Það snjóaði smá.Vísir/Vilhelm Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Veður Mest lesið Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Handbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Everton | Skytturnar þurfa að komast aftur á sigurbraut Í beinni: Liverpool - Fulham | Stóru strákarnir aftur á dagskrá hjá Fulham Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Sjá meira