Stórt skref í afléttingum kynnt á föstudag Tryggvi Páll Tryggvason og Snorri Másson skrifa 8. febrúar 2022 12:14 Heilbrigðisráðherra reiknar með að færa þjóðinni gleðitíðindi á föstudaginn. Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra reiknar með að stórt skref verði stigið í afléttingum sóttvarnaraðgerða á föstudaginn. Þetta kom fram í viðtali fréttastofu við Willum Þór eftir ríkisstjórnarfund í dag. „Við megum eiga vona á því að við stígum þetta sem var boðað sem skref tvö, 24 febrúar, þá tíu dögum fyrr.“ sagði Willum Þór aðspurður um hvort og þá hvaða afléttingar yrði ráðist í næstkomandi föstudag. Hann bætti þó við að fullsnemmt væri að tjá sig nákvæmlega um hvaða skref yrðu tekin. „Við erum enn í þessu mati akkúrat núna. Það er ýmislegt sem þarf að fara fram. Það þarf að meta stöðuna á heilbrigðisstofnunum um allt land, stöðuna á spítalanum og þróunina í smitunum. Enn erum við með það verkefni að tempra útbreiðsluna. Hún má ekki verða það hröð að hún skerði starfsemi heilbrigðisstofnana of mikið,“ sagði Willum Þór. Afléttingaráætlun gerir meðal annars ráð fyrir að frá og með 24. febrúar megi tvö hundruð manns megi koma saman, fjöldatakmarkanir á sitjandi viðburðum verði eitt þúsund manns. Skemmistaðir og veitingastaðir megi hafa opið til eitt, en síðustu gestir komi inn fyrir miðnætti. Aðspurður hvort að hann myndi færa þjóðinni gleðitíðindi að loknum ríkisstjórnarfundi á föstudaginn var svarið jákvætt. „Við erum tíu dögum á undan áætlum þannig að ég reikna með því,“ sagði Willum Þór. Meta þyrfti stöðuna heildstætt og mögulegt væri að frekari skref en gert var ráð fyrir að stigin yrðu í skrefi tvö, yrðu stigin á föstudagin. „Það kann vel að vera að það verði stigin frekari skref en þar kemur fram. Við verðum að sjá, þetta þarf að fara fyrir ráðherranefnd á fimmtudag og ríkisstjórn á föstudag og svo getum við bara tilkynnt þetta.“ Skref tvö samkvæmt afléttingaráætluninni Tekið skal fram að áætlunin gerir ráð fyrir að skrefin hér fyrir verði tekin næst, en ekki liggur fyrir nákvæmlega hvaða afléttingarskref verða stigin næstkomandi föstudag. Þann 24. febrúar er reiknað með að almennar fjöldatakmarkanir verði 200 manns. Börn ekki undanþegin. Aðrar helstu tilslakanir eru eftirfarandi: Fjöldatakmarkanir fyrir sitjandi viðburði verði 1.000 manns og skylt að nota andlitsgrímur. Nándarregla verði einn metri. Börn fædd 2016 (á leikskólaaldri) og síðar verði undanþegin. Þar sem að ekki verður hægt að viðhafa nándarreglu innan- sem utandyra og eða loftræsting í rýmum ekki góð þar sé grímuskylda nema á heimilum tengdra aðila. Sund-, baðstaðir og líkamsræktarstöðvar megi hafa opið fyrir 100% af hámarksafköst og áherslu lögð á eins metra nándarreglu. Íþróttaæfingar barna og fullorðinna með eða án snertingar innan sem utan ÍSÍ verði heimilar. Hámarksfjöldi í hverju hólfi verði 200 manns. Sameiginleg búningsaðstaða verði opin. Heimilt verði að taka á móti allt að 1000 sitjandi gestum í hverju hólfi, viðhalda skal eins metra nándarreglu milli óskyldra aðila og skylt að nota grímu á leið inn og út af viðburði og á meðan honum stendur. Skemmtistaðir, krár, spilasalir og spilakassar megi hafa opið til kl. 00. Gestum verði gert að yfirgefa fyrir kl. 01:00. Veitingastaðir megi hafa opið til kl. 00 og gestir verði að hámarki 200 í rými og aðeins afgreitt í sæti. Heimilt verður að hleypa inn nýjum viðskiptavinum til kl. 00. Gestum verði gert að að yfirgefa fyrir kl.01:00. Gætt skuli að eins metra nálægðarmörkum og skylt að hafa grímur nema hjá sitjandi gestum. Grímunotkun verði skylda þegar ekki er hægt að viðhafa eins metra nálægðamörk utan- sem innandyra nema á heimilum. Börn fædd 2016 og síðar verði undaþegin grímuskyldu. Grímunotkun hjá börnum fæddum 2006-2015 verði í samræmi við aldur og þroska. Hvatt verði til fjarvinnu sem mest á vinnustöðum. Notkun hraðgreininga- eða PCR prófa til að fjölga í sóttvarnahólfum á viðburðum verði ekki leyfð. Reglur um einangrun og sóttkví felldar niður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Skilur ekki hvers vegna Þórólfur og Willum taka menningu fram yfir háskólastarf Óljóst er hvort næstu afléttingar á sóttvarnatakmörkunum verði kynntar eftir ríkisstjórnarfund á morgun eða síðar í vikunni. Ráðherra Sjálfstæðisflokksins kallar eftir því að fjarlægðaregla verði afnumin í háskólum og skilur ekki hvers vegna heilbrigðisráðherra tekur menningarviðburði fram yfir háskólastarf. 7. febrúar 2022 13:38 Boðar verulegar afléttingar tveimur vikum fyrr Heilbrigðisráðherra segir blasa við að allt vinni með því að hægt verði að létta á takmörkunum í samfélaginu fyrr en afléttingaráætlun segi til um. Hann reiknar með verulegum afléttingum í næstu viku, tveimur vikum á undan áætlun. 4. febrúar 2022 12:33 Einangrun styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi Einangrun einstaklinga sem hafa greinst með Covid-19 styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi. Frá þessu greindi Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4. febrúar 2022 09:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali fréttastofu við Willum Þór eftir ríkisstjórnarfund í dag. „Við megum eiga vona á því að við stígum þetta sem var boðað sem skref tvö, 24 febrúar, þá tíu dögum fyrr.“ sagði Willum Þór aðspurður um hvort og þá hvaða afléttingar yrði ráðist í næstkomandi föstudag. Hann bætti þó við að fullsnemmt væri að tjá sig nákvæmlega um hvaða skref yrðu tekin. „Við erum enn í þessu mati akkúrat núna. Það er ýmislegt sem þarf að fara fram. Það þarf að meta stöðuna á heilbrigðisstofnunum um allt land, stöðuna á spítalanum og þróunina í smitunum. Enn erum við með það verkefni að tempra útbreiðsluna. Hún má ekki verða það hröð að hún skerði starfsemi heilbrigðisstofnana of mikið,“ sagði Willum Þór. Afléttingaráætlun gerir meðal annars ráð fyrir að frá og með 24. febrúar megi tvö hundruð manns megi koma saman, fjöldatakmarkanir á sitjandi viðburðum verði eitt þúsund manns. Skemmistaðir og veitingastaðir megi hafa opið til eitt, en síðustu gestir komi inn fyrir miðnætti. Aðspurður hvort að hann myndi færa þjóðinni gleðitíðindi að loknum ríkisstjórnarfundi á föstudaginn var svarið jákvætt. „Við erum tíu dögum á undan áætlum þannig að ég reikna með því,“ sagði Willum Þór. Meta þyrfti stöðuna heildstætt og mögulegt væri að frekari skref en gert var ráð fyrir að stigin yrðu í skrefi tvö, yrðu stigin á föstudagin. „Það kann vel að vera að það verði stigin frekari skref en þar kemur fram. Við verðum að sjá, þetta þarf að fara fyrir ráðherranefnd á fimmtudag og ríkisstjórn á föstudag og svo getum við bara tilkynnt þetta.“ Skref tvö samkvæmt afléttingaráætluninni Tekið skal fram að áætlunin gerir ráð fyrir að skrefin hér fyrir verði tekin næst, en ekki liggur fyrir nákvæmlega hvaða afléttingarskref verða stigin næstkomandi föstudag. Þann 24. febrúar er reiknað með að almennar fjöldatakmarkanir verði 200 manns. Börn ekki undanþegin. Aðrar helstu tilslakanir eru eftirfarandi: Fjöldatakmarkanir fyrir sitjandi viðburði verði 1.000 manns og skylt að nota andlitsgrímur. Nándarregla verði einn metri. Börn fædd 2016 (á leikskólaaldri) og síðar verði undanþegin. Þar sem að ekki verður hægt að viðhafa nándarreglu innan- sem utandyra og eða loftræsting í rýmum ekki góð þar sé grímuskylda nema á heimilum tengdra aðila. Sund-, baðstaðir og líkamsræktarstöðvar megi hafa opið fyrir 100% af hámarksafköst og áherslu lögð á eins metra nándarreglu. Íþróttaæfingar barna og fullorðinna með eða án snertingar innan sem utan ÍSÍ verði heimilar. Hámarksfjöldi í hverju hólfi verði 200 manns. Sameiginleg búningsaðstaða verði opin. Heimilt verði að taka á móti allt að 1000 sitjandi gestum í hverju hólfi, viðhalda skal eins metra nándarreglu milli óskyldra aðila og skylt að nota grímu á leið inn og út af viðburði og á meðan honum stendur. Skemmtistaðir, krár, spilasalir og spilakassar megi hafa opið til kl. 00. Gestum verði gert að yfirgefa fyrir kl. 01:00. Veitingastaðir megi hafa opið til kl. 00 og gestir verði að hámarki 200 í rými og aðeins afgreitt í sæti. Heimilt verður að hleypa inn nýjum viðskiptavinum til kl. 00. Gestum verði gert að að yfirgefa fyrir kl.01:00. Gætt skuli að eins metra nálægðarmörkum og skylt að hafa grímur nema hjá sitjandi gestum. Grímunotkun verði skylda þegar ekki er hægt að viðhafa eins metra nálægðamörk utan- sem innandyra nema á heimilum. Börn fædd 2016 og síðar verði undaþegin grímuskyldu. Grímunotkun hjá börnum fæddum 2006-2015 verði í samræmi við aldur og þroska. Hvatt verði til fjarvinnu sem mest á vinnustöðum. Notkun hraðgreininga- eða PCR prófa til að fjölga í sóttvarnahólfum á viðburðum verði ekki leyfð. Reglur um einangrun og sóttkví felldar niður
Þann 24. febrúar er reiknað með að almennar fjöldatakmarkanir verði 200 manns. Börn ekki undanþegin. Aðrar helstu tilslakanir eru eftirfarandi: Fjöldatakmarkanir fyrir sitjandi viðburði verði 1.000 manns og skylt að nota andlitsgrímur. Nándarregla verði einn metri. Börn fædd 2016 (á leikskólaaldri) og síðar verði undanþegin. Þar sem að ekki verður hægt að viðhafa nándarreglu innan- sem utandyra og eða loftræsting í rýmum ekki góð þar sé grímuskylda nema á heimilum tengdra aðila. Sund-, baðstaðir og líkamsræktarstöðvar megi hafa opið fyrir 100% af hámarksafköst og áherslu lögð á eins metra nándarreglu. Íþróttaæfingar barna og fullorðinna með eða án snertingar innan sem utan ÍSÍ verði heimilar. Hámarksfjöldi í hverju hólfi verði 200 manns. Sameiginleg búningsaðstaða verði opin. Heimilt verði að taka á móti allt að 1000 sitjandi gestum í hverju hólfi, viðhalda skal eins metra nándarreglu milli óskyldra aðila og skylt að nota grímu á leið inn og út af viðburði og á meðan honum stendur. Skemmtistaðir, krár, spilasalir og spilakassar megi hafa opið til kl. 00. Gestum verði gert að yfirgefa fyrir kl. 01:00. Veitingastaðir megi hafa opið til kl. 00 og gestir verði að hámarki 200 í rými og aðeins afgreitt í sæti. Heimilt verður að hleypa inn nýjum viðskiptavinum til kl. 00. Gestum verði gert að að yfirgefa fyrir kl.01:00. Gætt skuli að eins metra nálægðarmörkum og skylt að hafa grímur nema hjá sitjandi gestum. Grímunotkun verði skylda þegar ekki er hægt að viðhafa eins metra nálægðamörk utan- sem innandyra nema á heimilum. Börn fædd 2016 og síðar verði undaþegin grímuskyldu. Grímunotkun hjá börnum fæddum 2006-2015 verði í samræmi við aldur og þroska. Hvatt verði til fjarvinnu sem mest á vinnustöðum. Notkun hraðgreininga- eða PCR prófa til að fjölga í sóttvarnahólfum á viðburðum verði ekki leyfð. Reglur um einangrun og sóttkví felldar niður
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Skilur ekki hvers vegna Þórólfur og Willum taka menningu fram yfir háskólastarf Óljóst er hvort næstu afléttingar á sóttvarnatakmörkunum verði kynntar eftir ríkisstjórnarfund á morgun eða síðar í vikunni. Ráðherra Sjálfstæðisflokksins kallar eftir því að fjarlægðaregla verði afnumin í háskólum og skilur ekki hvers vegna heilbrigðisráðherra tekur menningarviðburði fram yfir háskólastarf. 7. febrúar 2022 13:38 Boðar verulegar afléttingar tveimur vikum fyrr Heilbrigðisráðherra segir blasa við að allt vinni með því að hægt verði að létta á takmörkunum í samfélaginu fyrr en afléttingaráætlun segi til um. Hann reiknar með verulegum afléttingum í næstu viku, tveimur vikum á undan áætlun. 4. febrúar 2022 12:33 Einangrun styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi Einangrun einstaklinga sem hafa greinst með Covid-19 styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi. Frá þessu greindi Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4. febrúar 2022 09:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Skilur ekki hvers vegna Þórólfur og Willum taka menningu fram yfir háskólastarf Óljóst er hvort næstu afléttingar á sóttvarnatakmörkunum verði kynntar eftir ríkisstjórnarfund á morgun eða síðar í vikunni. Ráðherra Sjálfstæðisflokksins kallar eftir því að fjarlægðaregla verði afnumin í háskólum og skilur ekki hvers vegna heilbrigðisráðherra tekur menningarviðburði fram yfir háskólastarf. 7. febrúar 2022 13:38
Boðar verulegar afléttingar tveimur vikum fyrr Heilbrigðisráðherra segir blasa við að allt vinni með því að hægt verði að létta á takmörkunum í samfélaginu fyrr en afléttingaráætlun segi til um. Hann reiknar með verulegum afléttingum í næstu viku, tveimur vikum á undan áætlun. 4. febrúar 2022 12:33
Einangrun styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi Einangrun einstaklinga sem hafa greinst með Covid-19 styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi. Frá þessu greindi Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4. febrúar 2022 09:01