Taka í gegn rými heima hjá fólki og bæta um betur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2022 13:31 Ragnar, Kári og Inga Lind stjórna þættinum Bætt um betur. Bætt um betur „Þess vegna ákvað ég að bæta um betur og bregða mér fyrir framan cameruna aftur, svaraði dagskrárgerðarkonan Inga Lind Karlsdóttir þegar Heimir og Gulli í Bítinu spurðu hvort hún saknaði ekki morgunútvarpsins með þeim. Inga Lind er þáttastjórnandi í þáttunum Bætt um betur sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Með henni eru innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson og Kári Sverris ljósmyndari. „Þegar við fórum af stað með þróun á þessum þætti sem okkur langaði að gera, þá settist ég niður með dætrum mínum sem eru ungar og að byrja að búa og eru mikið að pæla í þessu. Þær sögðu að ég þyrfti að hafa samband við Ragnar og Kára,“ segir Inga Lind um það hvernig samstarfið við þá byrjaði. Sjón er sögu ríkari Parið heldur úti blogginu Appreciate The Details og samnefndri Instagram-síðu og sýndu þar frá því þegar þeir tóku eigin íbúð í gegn frá A til Ö. Eins og fram hefur komið hér á Vísi eru Bætt um betur skemmtilegir þættir þar sem alls konar rými hjá fólki eru tekin í gegn. Hver þáttur er því stútfullur af innblæstri, hugmyndum, fallegri innanhússhönnun og góðum ráðum. „Þau eru bara eins og ný á eftir,“ segir Inga Lind um rýmin sem þau vinna með í þessari þáttaröð. „Sum eru tekin í gegn á hóflegan og léttan hátt og önnur alveg, þá erum við komin inn á sviðið hjá Gulla byggir, og rífum allt út og byrjum upp á nýtt.“ Í þáttunum taka þau meðal annars í gegn stigagang, heilt hús, eldhús, baðherbergi, barnaherbergi og fleira. Leikstjóri þáttanna er Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listakona. „Sjón er sögu ríkari,“ segir Inga Lind. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bætt um betur - Sýnishorn Viðtalið úr Bítinu við þetta smekklega og flotta þríeyki má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Bætt um betur Hús og heimili Tengdar fréttir Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 1. mars 2022 10:30 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Inga Lind er þáttastjórnandi í þáttunum Bætt um betur sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Með henni eru innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson og Kári Sverris ljósmyndari. „Þegar við fórum af stað með þróun á þessum þætti sem okkur langaði að gera, þá settist ég niður með dætrum mínum sem eru ungar og að byrja að búa og eru mikið að pæla í þessu. Þær sögðu að ég þyrfti að hafa samband við Ragnar og Kára,“ segir Inga Lind um það hvernig samstarfið við þá byrjaði. Sjón er sögu ríkari Parið heldur úti blogginu Appreciate The Details og samnefndri Instagram-síðu og sýndu þar frá því þegar þeir tóku eigin íbúð í gegn frá A til Ö. Eins og fram hefur komið hér á Vísi eru Bætt um betur skemmtilegir þættir þar sem alls konar rými hjá fólki eru tekin í gegn. Hver þáttur er því stútfullur af innblæstri, hugmyndum, fallegri innanhússhönnun og góðum ráðum. „Þau eru bara eins og ný á eftir,“ segir Inga Lind um rýmin sem þau vinna með í þessari þáttaröð. „Sum eru tekin í gegn á hóflegan og léttan hátt og önnur alveg, þá erum við komin inn á sviðið hjá Gulla byggir, og rífum allt út og byrjum upp á nýtt.“ Í þáttunum taka þau meðal annars í gegn stigagang, heilt hús, eldhús, baðherbergi, barnaherbergi og fleira. Leikstjóri þáttanna er Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listakona. „Sjón er sögu ríkari,“ segir Inga Lind. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bætt um betur - Sýnishorn Viðtalið úr Bítinu við þetta smekklega og flotta þríeyki má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Bætt um betur Hús og heimili Tengdar fréttir Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 1. mars 2022 10:30 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 1. mars 2022 10:30