„Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Snorri Másson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 20. apríl 2022 00:12 Það var líf og fjör í Háskólabíó í kvöld. Sérstök hátíðarforsýning var á Berdreymi nýrri íslenskri stórmynd í kvöld. Eftirvænting var í loftinu í Háskólabíói þegar myndin var sýnd. Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri myndarinnar gerði myndina Hjartastein sem kom út árið 2016 en hann hlaut mikið lof fyrir hana. „Þetta er mjög ólík mynd. Núna er þetta um hóp af strákum sem að nota ofbeldi til að verja sig og innblásin frá tímanum mínum í Árbænum og þeir taka inn strák sem er lagður í rosalega mikið einelti og þetta er um hvernig dýnamíkin í hópnum breytist með þessum nýja strák og svo kemur svona þema sem er innsæi inn í þetta,“segir Guðmundur Arnar. Ólafur Darri Ólafsson fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en Ólafur leikur faðir eins af drengjunum. Persóna hans á sér dekkri hliðar en margar af þeim Ólafur hefur hingað til leikið. „Ekki frábær í barnauppbeldi og ekkert frábær gaur og þetta svona líka mynd hvað svona foreldrar geta haft svona mikil eða lítil áhrif á börnin sín,“ segir Ólafur Darri. Hann segir ungu leikarana í myndinni fara á kostum. „Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Aníta Briem leikur líka foreldri í myndinni og hún tekur í sama streng og Ólafur og segir það hafa verið frábæra reynslu að vinna með ungu leikurunum. „Ég hef aldrei hitt ungt fólk sem er svona ótrúlega einlægt og kurteist og einhvern veginn heilsteypt fólk þannig það gefur mér bara ofboðslega mikla von um framtíðina.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri myndarinnar gerði myndina Hjartastein sem kom út árið 2016 en hann hlaut mikið lof fyrir hana. „Þetta er mjög ólík mynd. Núna er þetta um hóp af strákum sem að nota ofbeldi til að verja sig og innblásin frá tímanum mínum í Árbænum og þeir taka inn strák sem er lagður í rosalega mikið einelti og þetta er um hvernig dýnamíkin í hópnum breytist með þessum nýja strák og svo kemur svona þema sem er innsæi inn í þetta,“segir Guðmundur Arnar. Ólafur Darri Ólafsson fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en Ólafur leikur faðir eins af drengjunum. Persóna hans á sér dekkri hliðar en margar af þeim Ólafur hefur hingað til leikið. „Ekki frábær í barnauppbeldi og ekkert frábær gaur og þetta svona líka mynd hvað svona foreldrar geta haft svona mikil eða lítil áhrif á börnin sín,“ segir Ólafur Darri. Hann segir ungu leikarana í myndinni fara á kostum. „Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Aníta Briem leikur líka foreldri í myndinni og hún tekur í sama streng og Ólafur og segir það hafa verið frábæra reynslu að vinna með ungu leikurunum. „Ég hef aldrei hitt ungt fólk sem er svona ótrúlega einlægt og kurteist og einhvern veginn heilsteypt fólk þannig það gefur mér bara ofboðslega mikla von um framtíðina.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira