Tvö burðardýr dæmd fyrir kókaíninnflutning Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2022 14:45 Dómarnir voru kveðnir upp í Héraðsdómi Reykjaness í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo erlenda ríkisborgara fyrir innflutning á kókaíni hingað til lands. Ekkert bendir til annars en að einstaklingarnir hafi verið svokölluð burðardýr. Þann 14. júlí síðastliðinn var hollenskur ríkisborgari dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir innflutning á 658,92 grömmum af kókaíni. Maðurinn kom til landsins frá Brussel í Belgíu þann 15. júní síðastliðinn. Maðurinn flutti fíkniefnin annars vegar innvortis og hins vegar í farangri. Var hann dæmdur í tíu mánaða fangelsi. Þann 15. júlí síðastliðinn var nígerískur ríkisborgari sakfelldur fyrir svipað mál. Var hann gripinn þann 5. maí síðastliðinn þegar hann kom til landsins frá Frankfurt í Þýskalandi með 832,24 grömm af kókaíni í 55 pakkningum sem hann hafði innbyrt. Var hann dæmdur í tólf mánaða fangelsi. Báðir játuðu sök í málunum. Við ákvörðun refsingar í báðum málum var litið til þess að hlutverk þeirra hafi einskorðast við flutning efnanna til landsins. Þeir hafi því verið svokölluð burðardýr. Dómsmál Tollgæslan Fíkniefnabrot Lögreglumál Smygl Tengdar fréttir „Við erum á algerlega rangri braut“: Strákarnir okkar brjótast inn og stelpurnar selja sig Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari segir að íslensk stjórnvöld eigi að gefa það frjálst hvaða vímuefna menn neyta; lögleiða vímuefni, með öðrum orðum. Bannstefnan hafi valdið meiri skaða en hún hefur skilað árangri. 25. ágúst 2022 09:13 Kókaínið var falið í timbursendingu frá Brasilíu Kókaínið sem lögreglan lagði hald á fyrr í mánuðinum var falið í timbursendingu frá Brasilíu hingað til lands. Sendingin átti viðkomu í Hollandi en kókaínið fannst þar við leit tollvarða. 23. ágúst 2022 16:51 „Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir fíkniefnasali „Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir íslenskur kókaínsali í samtali við Morgunblaðið, spurður um áhrif þess að lögregla hafi gert 100 kíló af kókaíni upptæk. 19. ágúst 2022 06:38 Dæmd í ársfangelsi fyrir kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla um 750 grömmum af kókaíni með flugi til landsins í júní síðastliðinn. 18. ágúst 2022 10:11 Burðardýr í fjórtán mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl Karlmaður frá Nígeríu var í síðustu viku dæmdur í fjórtán mánað fangelsi fyrir að hafa staðið að innflutningi á tæplega 900 grömmum af kókaíni. 26. júlí 2022 11:06 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira
Þann 14. júlí síðastliðinn var hollenskur ríkisborgari dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir innflutning á 658,92 grömmum af kókaíni. Maðurinn kom til landsins frá Brussel í Belgíu þann 15. júní síðastliðinn. Maðurinn flutti fíkniefnin annars vegar innvortis og hins vegar í farangri. Var hann dæmdur í tíu mánaða fangelsi. Þann 15. júlí síðastliðinn var nígerískur ríkisborgari sakfelldur fyrir svipað mál. Var hann gripinn þann 5. maí síðastliðinn þegar hann kom til landsins frá Frankfurt í Þýskalandi með 832,24 grömm af kókaíni í 55 pakkningum sem hann hafði innbyrt. Var hann dæmdur í tólf mánaða fangelsi. Báðir játuðu sök í málunum. Við ákvörðun refsingar í báðum málum var litið til þess að hlutverk þeirra hafi einskorðast við flutning efnanna til landsins. Þeir hafi því verið svokölluð burðardýr.
Dómsmál Tollgæslan Fíkniefnabrot Lögreglumál Smygl Tengdar fréttir „Við erum á algerlega rangri braut“: Strákarnir okkar brjótast inn og stelpurnar selja sig Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari segir að íslensk stjórnvöld eigi að gefa það frjálst hvaða vímuefna menn neyta; lögleiða vímuefni, með öðrum orðum. Bannstefnan hafi valdið meiri skaða en hún hefur skilað árangri. 25. ágúst 2022 09:13 Kókaínið var falið í timbursendingu frá Brasilíu Kókaínið sem lögreglan lagði hald á fyrr í mánuðinum var falið í timbursendingu frá Brasilíu hingað til lands. Sendingin átti viðkomu í Hollandi en kókaínið fannst þar við leit tollvarða. 23. ágúst 2022 16:51 „Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir fíkniefnasali „Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir íslenskur kókaínsali í samtali við Morgunblaðið, spurður um áhrif þess að lögregla hafi gert 100 kíló af kókaíni upptæk. 19. ágúst 2022 06:38 Dæmd í ársfangelsi fyrir kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla um 750 grömmum af kókaíni með flugi til landsins í júní síðastliðinn. 18. ágúst 2022 10:11 Burðardýr í fjórtán mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl Karlmaður frá Nígeríu var í síðustu viku dæmdur í fjórtán mánað fangelsi fyrir að hafa staðið að innflutningi á tæplega 900 grömmum af kókaíni. 26. júlí 2022 11:06 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira
„Við erum á algerlega rangri braut“: Strákarnir okkar brjótast inn og stelpurnar selja sig Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari segir að íslensk stjórnvöld eigi að gefa það frjálst hvaða vímuefna menn neyta; lögleiða vímuefni, með öðrum orðum. Bannstefnan hafi valdið meiri skaða en hún hefur skilað árangri. 25. ágúst 2022 09:13
Kókaínið var falið í timbursendingu frá Brasilíu Kókaínið sem lögreglan lagði hald á fyrr í mánuðinum var falið í timbursendingu frá Brasilíu hingað til lands. Sendingin átti viðkomu í Hollandi en kókaínið fannst þar við leit tollvarða. 23. ágúst 2022 16:51
„Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir fíkniefnasali „Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir íslenskur kókaínsali í samtali við Morgunblaðið, spurður um áhrif þess að lögregla hafi gert 100 kíló af kókaíni upptæk. 19. ágúst 2022 06:38
Dæmd í ársfangelsi fyrir kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla um 750 grömmum af kókaíni með flugi til landsins í júní síðastliðinn. 18. ágúst 2022 10:11
Burðardýr í fjórtán mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl Karlmaður frá Nígeríu var í síðustu viku dæmdur í fjórtán mánað fangelsi fyrir að hafa staðið að innflutningi á tæplega 900 grömmum af kókaíni. 26. júlí 2022 11:06