Róbert Gunnarsson: „Ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 8. september 2022 22:14 Róbert Gunnarsson er að stíga sín fyrstu skref á þjálfaraferlinum. Grótta Róbert Gunnarsson tók sín fyrstu skref sem aðalliðsþjálfari í kvöld þegar hann stýrði Gróttu til stórsigurs á ÍR-ingum. Lokatölur á Seltjarnarnesi 31-20. Leikplanið gekk upp hjá heimamönnum. „Rosalega ánægður með að við kláruðum þennan leik, hann spilaðist þannig séð eins og við reiknuðum með. ÍR-ingarnir eru flottir og Bjarni að gera góða hluti með þá, þetta eru flottir strákar, og ég veit að það spá þeim allir beint niður. En ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik. Ég er bara stoltur af strákunum að þeir héldu í gameplanið og við náðum að vera þolinmóðir og náðum að sigla þessu svona nokkuð auðveldlega í lokin heim. Það fór alveg um mig þegar það voru tuttugu mínútur búnar.“ Þessi viðureign er sennilega ein af fáum sem hægt er að telja sem skyldusigur fyrir Gróttu í vetur og því mikilvægt að ná honum inn í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við verðum örugglega ekki oft favourite-ar í vetur, en þetta var einn af þeim leikjum. Bara æðislegt að strákarnir sýndu flotta liðsheild og menn að koma inn og mikið rót á liðinu, allir með framlag. Það er eina sem ég get beðið um. Ég meina í fyrri hálfleik vorum við að klikka rosalega úr dauðafærum, það er ekkert hægt að segja við því. Það er bara deadarar og þeir verða bara að finna út úr því. Mér fannst gameplanið virka í dag.“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, ljómaði allur þegar hann var spurður út í næsta verkefni liðsins sem er á útivelli gegn Selfyssingum. „Það verður bara æðislegt að fara, ég er náttúrulega nýr í þessu, mér finnst þetta bara geggjað. Þannig að það er alveg sama hvert þið sendið mig, mér finnst allt frábært.“ Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Leikplanið gekk upp hjá heimamönnum. „Rosalega ánægður með að við kláruðum þennan leik, hann spilaðist þannig séð eins og við reiknuðum með. ÍR-ingarnir eru flottir og Bjarni að gera góða hluti með þá, þetta eru flottir strákar, og ég veit að það spá þeim allir beint niður. En ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik. Ég er bara stoltur af strákunum að þeir héldu í gameplanið og við náðum að vera þolinmóðir og náðum að sigla þessu svona nokkuð auðveldlega í lokin heim. Það fór alveg um mig þegar það voru tuttugu mínútur búnar.“ Þessi viðureign er sennilega ein af fáum sem hægt er að telja sem skyldusigur fyrir Gróttu í vetur og því mikilvægt að ná honum inn í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við verðum örugglega ekki oft favourite-ar í vetur, en þetta var einn af þeim leikjum. Bara æðislegt að strákarnir sýndu flotta liðsheild og menn að koma inn og mikið rót á liðinu, allir með framlag. Það er eina sem ég get beðið um. Ég meina í fyrri hálfleik vorum við að klikka rosalega úr dauðafærum, það er ekkert hægt að segja við því. Það er bara deadarar og þeir verða bara að finna út úr því. Mér fannst gameplanið virka í dag.“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, ljómaði allur þegar hann var spurður út í næsta verkefni liðsins sem er á útivelli gegn Selfyssingum. „Það verður bara æðislegt að fara, ég er náttúrulega nýr í þessu, mér finnst þetta bara geggjað. Þannig að það er alveg sama hvert þið sendið mig, mér finnst allt frábært.“
Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56