Áhorf á Krúnuna eykst um 800 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2022 08:54 Imelda Staunton sem Elísabet Bretadrottning í The Crown. Mynd/Netflix Áhorf á Netflix þættina Krúnan, eða The Crown, hefur aukist um 800 prósent frá því að Elísabet II Bretadrottning féll frá. Umfjöllunarefni þáttanna er saga bresku konungsfjölskyldunnar, frá andláti föður Elísabetar, Georgs VI, og fram til dagsins í dag. Framleiðslu fimmtu og síðustu þáttaraðarinnar hefur verið frestað í virðingarskyni við konungsfjölskylduna. Kista Elísabetar verður flutt frá St. Giles dómkirkjunni í Edinborg síðdegis til Lundúna. Dóttir Elísabetar, Anna prinsessa, mun fylgja kistunni. Bróðir Önnu, Karl III Bretakonungur, mun taka á móti kistunni í Buckingham höll. Hann dvaldi í Edinborg í nótt en mun heimsækja Norður-Írland fyrri part dags til að vera viðstaddur minningarathöfn um móður sína. Á morgun verður kista drottningarinnar flutt í Westminster Hall, þar sem almenningur mun geta vottað virðingu sína í fjóra daga. Bretar hafa verið varaðir við því að örtröð muni myndast í öllum almenningssamgöngum á næstu dögum, þar sem gert er ráð fyrir því að hundruð þúsunda muni ferðast til Lúndúna í aðdraganda útfarar Elísabetar. Þá hefur fólk verið varað við því að þurfa að bíða í allt að 12 klukkustundir í röð við Westminster Hall. Kóngafólk Netflix Bretland Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Karl III Bretakonungur Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Sjá meira
Umfjöllunarefni þáttanna er saga bresku konungsfjölskyldunnar, frá andláti föður Elísabetar, Georgs VI, og fram til dagsins í dag. Framleiðslu fimmtu og síðustu þáttaraðarinnar hefur verið frestað í virðingarskyni við konungsfjölskylduna. Kista Elísabetar verður flutt frá St. Giles dómkirkjunni í Edinborg síðdegis til Lundúna. Dóttir Elísabetar, Anna prinsessa, mun fylgja kistunni. Bróðir Önnu, Karl III Bretakonungur, mun taka á móti kistunni í Buckingham höll. Hann dvaldi í Edinborg í nótt en mun heimsækja Norður-Írland fyrri part dags til að vera viðstaddur minningarathöfn um móður sína. Á morgun verður kista drottningarinnar flutt í Westminster Hall, þar sem almenningur mun geta vottað virðingu sína í fjóra daga. Bretar hafa verið varaðir við því að örtröð muni myndast í öllum almenningssamgöngum á næstu dögum, þar sem gert er ráð fyrir því að hundruð þúsunda muni ferðast til Lúndúna í aðdraganda útfarar Elísabetar. Þá hefur fólk verið varað við því að þurfa að bíða í allt að 12 klukkustundir í röð við Westminster Hall.
Kóngafólk Netflix Bretland Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Karl III Bretakonungur Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Sjá meira