Th0rsteinnF: Kynntist CS í gegnum StebbaC0C0 Snorri Rafn Hallsson skrifar 11. október 2022 13:01 Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. Það er hinn 22 ára Þorsteinn Friðfinnsson, eða Th0rsteinnF, sem situr fyrir svörum þessa vikuna. Þorsteinn býr í Reykjavík og skilgreinir sig fyrst og fremst sem rafíþróttamann. Hann æfði fótbolta í 10 ár, en nú er það Counter Strike: Global Offensive sem á hug hans allan. Þorsteinn hefur oftar en einu sinni orðið stórmeistari í CS:GO hér á landi með liði sínu, Dusty, en þar tók hann við vappahlutverkinu á síðasta tímabili og leysti það afar vel. Hvaðan kemur leiknafnið? Nickið kemur frá KennyS sem heitir Kenny Schrub þannig ég ákvað að herma eftir því og breyta nafninu mínu Þorsteinn Friðfinnsson í th0rsteinnf en svo stytti nickið í TH0R fyrir erlenda lýsendur sem eiga stundum erfitt með að segja th0rsteinnf. Uppáhalds vopn? Awp Hversu mikið spilar þú CS:GO? Ég æfi með liðinu 5 sinnum í viku í 2-3 tíma á dag og ef ég hef tíma þá tek ég kannski 1 til 2 FaceIt leiki ofan á það. View this post on Instagram A post shared by Þorsteinn Friðfinnsson (@thorsteinn00) Hvernig atvikaðist það að þú fórst að spila CS:GO? Ég byrjaði að spila CS: Source með núverandi liðsfélaga mínum StebbaC0C0 sem kynnti mig fyrir leiknum þegar við vorum 8 eða 9 ára. Svo þegar CS:GO kom út þá ákvað ég að prófa hann og varð ástfanginn strax. Hvaða leikmanns lítur þú mest upp til? S1mple er augljósi kosturinn þar sem hann er besti leikmaðurinn í sögu Counter Strike að mínu mati en ég verð að gefa shoutout á ScreaM sem var í uppáhaldi þegar ég byrjaði í CS:GO. Hvernig kemur þú þér í gírinn fyrir leiki? Hlusta á peppandi tónlist, tek 30 mínútur í aim_botz og 30 mínútur í deathmatch og borða alltaf 60-90 mínútum fyrir leik. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í CS:GO? Veit ekki alveg, kannski það að spila Counter Strike á sviði í Háskólabíó...? View this post on Instagram A post shared by Þorsteinn Friðfinnsson (@thorsteinn00) Uppáhalds leikur fyrir utan CS:GO:? Ég spila enga aðra leiki núna en áður fyrr spilaði ég Rocket League mikið. Hvernig finnst þér best að slappa af? Með því að fara í sund og infra-rauða sánu. Áhugamál utan rafíþrótta? Fótbolti, ég horfi á alla United leiki. Horfir fjölskyldan þín á leikina? Þau horfa aðallega bara á stærstu leikina. https://t.co/5BEM58h45E— TH0R (@th0rsteinnf) October 4, 2022 Hægt er að fylgjast með ThorsteiniF á Instagram, Twitter og Twitch. Næsti leikur Th0rsteinsF með Dusty fer fram næsta fimmtudag klukkan 20:30 þegar liðið mætir Fylki. Sýnt verður frá leiknum á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Tengdar fréttir StebbiC0C0 kominn af krafti aftur inn í Dusty Dusty sýndi gríðarlega yfirburði þegar liðið mætti TEN5ION í Overpass í fyrsta leik 4. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. 5. október 2022 14:01 Bjarni: Fannst CS:GO vera verri útgáfa af Call of Duty Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. 5. október 2022 06:04 LeFluff: Byrjaði í 1.6 ungur að aldri og er nú einn af þeim bestu á landinu Það var liðsfélaginn Eiki 47 sem kynnti Árna Bent fyrir Counter Strike og eftir það var ekki aftur snúið. 20. september 2022 13:31 LiLLeehh: Kærastan fylgist með leikjum en botnar lítið í þeim Unnu 1. deildina í hálfgerðu gríni. 27. september 2022 13:31 TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn
Það er hinn 22 ára Þorsteinn Friðfinnsson, eða Th0rsteinnF, sem situr fyrir svörum þessa vikuna. Þorsteinn býr í Reykjavík og skilgreinir sig fyrst og fremst sem rafíþróttamann. Hann æfði fótbolta í 10 ár, en nú er það Counter Strike: Global Offensive sem á hug hans allan. Þorsteinn hefur oftar en einu sinni orðið stórmeistari í CS:GO hér á landi með liði sínu, Dusty, en þar tók hann við vappahlutverkinu á síðasta tímabili og leysti það afar vel. Hvaðan kemur leiknafnið? Nickið kemur frá KennyS sem heitir Kenny Schrub þannig ég ákvað að herma eftir því og breyta nafninu mínu Þorsteinn Friðfinnsson í th0rsteinnf en svo stytti nickið í TH0R fyrir erlenda lýsendur sem eiga stundum erfitt með að segja th0rsteinnf. Uppáhalds vopn? Awp Hversu mikið spilar þú CS:GO? Ég æfi með liðinu 5 sinnum í viku í 2-3 tíma á dag og ef ég hef tíma þá tek ég kannski 1 til 2 FaceIt leiki ofan á það. View this post on Instagram A post shared by Þorsteinn Friðfinnsson (@thorsteinn00) Hvernig atvikaðist það að þú fórst að spila CS:GO? Ég byrjaði að spila CS: Source með núverandi liðsfélaga mínum StebbaC0C0 sem kynnti mig fyrir leiknum þegar við vorum 8 eða 9 ára. Svo þegar CS:GO kom út þá ákvað ég að prófa hann og varð ástfanginn strax. Hvaða leikmanns lítur þú mest upp til? S1mple er augljósi kosturinn þar sem hann er besti leikmaðurinn í sögu Counter Strike að mínu mati en ég verð að gefa shoutout á ScreaM sem var í uppáhaldi þegar ég byrjaði í CS:GO. Hvernig kemur þú þér í gírinn fyrir leiki? Hlusta á peppandi tónlist, tek 30 mínútur í aim_botz og 30 mínútur í deathmatch og borða alltaf 60-90 mínútum fyrir leik. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í CS:GO? Veit ekki alveg, kannski það að spila Counter Strike á sviði í Háskólabíó...? View this post on Instagram A post shared by Þorsteinn Friðfinnsson (@thorsteinn00) Uppáhalds leikur fyrir utan CS:GO:? Ég spila enga aðra leiki núna en áður fyrr spilaði ég Rocket League mikið. Hvernig finnst þér best að slappa af? Með því að fara í sund og infra-rauða sánu. Áhugamál utan rafíþrótta? Fótbolti, ég horfi á alla United leiki. Horfir fjölskyldan þín á leikina? Þau horfa aðallega bara á stærstu leikina. https://t.co/5BEM58h45E— TH0R (@th0rsteinnf) October 4, 2022 Hægt er að fylgjast með ThorsteiniF á Instagram, Twitter og Twitch. Næsti leikur Th0rsteinsF með Dusty fer fram næsta fimmtudag klukkan 20:30 þegar liðið mætir Fylki. Sýnt verður frá leiknum á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Tengdar fréttir StebbiC0C0 kominn af krafti aftur inn í Dusty Dusty sýndi gríðarlega yfirburði þegar liðið mætti TEN5ION í Overpass í fyrsta leik 4. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. 5. október 2022 14:01 Bjarni: Fannst CS:GO vera verri útgáfa af Call of Duty Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. 5. október 2022 06:04 LeFluff: Byrjaði í 1.6 ungur að aldri og er nú einn af þeim bestu á landinu Það var liðsfélaginn Eiki 47 sem kynnti Árna Bent fyrir Counter Strike og eftir það var ekki aftur snúið. 20. september 2022 13:31 LiLLeehh: Kærastan fylgist með leikjum en botnar lítið í þeim Unnu 1. deildina í hálfgerðu gríni. 27. september 2022 13:31 TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn
StebbiC0C0 kominn af krafti aftur inn í Dusty Dusty sýndi gríðarlega yfirburði þegar liðið mætti TEN5ION í Overpass í fyrsta leik 4. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. 5. október 2022 14:01
Bjarni: Fannst CS:GO vera verri útgáfa af Call of Duty Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. 5. október 2022 06:04
LeFluff: Byrjaði í 1.6 ungur að aldri og er nú einn af þeim bestu á landinu Það var liðsfélaginn Eiki 47 sem kynnti Árna Bent fyrir Counter Strike og eftir það var ekki aftur snúið. 20. september 2022 13:31
LiLLeehh: Kærastan fylgist með leikjum en botnar lítið í þeim Unnu 1. deildina í hálfgerðu gríni. 27. september 2022 13:31
TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti