Nýtt stuðningskerfi fyrir rafíþróttadeildir og félög Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. október 2022 23:01 Rafíþróttasamtök Íslands, RÍSÍ, hefur gert samstarfssamning við Esports Coaching Academy um dreifingu á æfinga- og stuðningsefni sem mun aðstoða rafíþróttaþjálfara hér á landi. Esports Coaching Academy, eða ECA, er ungt íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og dreifingu á stuðningsefni fyrir rafíþróttastarf ungmenna. Fyrirtækið er nú þegar farið að vinna með félögum, fyrirtækjum og skólum í Bandaríkjunum og Púertó Ríkó. Með samkomulagi RÍSÍ og ECA verður RÍSÍ eini viðurkenndi endursölu- og dreifingaraðili á efni ECA á Íslandi. ECA þjónustar rafíþróttafélög og þjálfara í því að veita aðgang að gagnagrunni með sérsniðnum æfingum og námskeiðum fyrir þjálfara sem undirbýr þá í að vinna með börnum ásamt því að kenna þeim á helstu leikina sem eru stundaðir. Þannig hefur félagið útfært æfingar sem henta aldri, getustigi og hópasamsetningu sem snert á líkamlegum æfingum, æfingum í leikjunum sjálfum, ásamt æfingum utan tölvunnar sem byggja upp færni sem kemur sér vel í rafíþróttum. Þar má nefna samskipti, leiðtogafærni, snerpu, liðleika, styrk og traust. „Æfingakerfi ECA leysir vanda sem við höfum verið að kljást við“ Ólafur Steinarsson (t.v.), fyrrum formaður RÍSÍ, og Aron Ólafsson (t.h.), framkvæmdarstjóri RÍSÍ.Aðsend Aron Ólafsson, framkvæmdarstjóri RÍSÍ, segir að með samstarfinu sé verið að tryggja enn betur gæði æskulýðsstars á Íslandi, sem nú þegar er með því allra besta sem þekkist. Þá segir hann einnig að æfingakerfið muni leysa ýmsan vanda sem rafíþróttaþjálfarar hafa verið að kljást við. „Með þessu samstarfi tryggjum við enn betur gæði æskulýðsstarfs á Íslandi sem er nú þegar með því allra besta sem þekkist. Æfingakerfi ECA leysir vanda sem við höfum verið að kljást við þegar kemur að því að veita þjálfurum áframhaldandi stuðning eftir að þeir ljúka þjálfaranámskeiði RÍSÍ. ECA veitir þjálfurum aðgang að æfingagagnagrunni sem tryggir að á hverri æfingu fer fram faglegt og gott starf,” segir Aron. Haraldur Hugosson, framkvæmdarstjóri ECA segir að það sé draumur að fá að vinna með RÍSÍ að áframhaldandi uppbyggingu ungmennastarfs í rafíþróttum á Íslandi. „Það starf sem hefur hingað til verið unnið hefur vakið athygli víðsvegar um heiminn og það er von okkar að með miðlægu fræðslu- og stuðningstóli ECA geti íslensk félög bætt um betur og haldið áfram að vera leiðandi afl í rafíþróttum barna og ungmenna á heimsvísu,“ segir Haraldur. Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Esports Coaching Academy, eða ECA, er ungt íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og dreifingu á stuðningsefni fyrir rafíþróttastarf ungmenna. Fyrirtækið er nú þegar farið að vinna með félögum, fyrirtækjum og skólum í Bandaríkjunum og Púertó Ríkó. Með samkomulagi RÍSÍ og ECA verður RÍSÍ eini viðurkenndi endursölu- og dreifingaraðili á efni ECA á Íslandi. ECA þjónustar rafíþróttafélög og þjálfara í því að veita aðgang að gagnagrunni með sérsniðnum æfingum og námskeiðum fyrir þjálfara sem undirbýr þá í að vinna með börnum ásamt því að kenna þeim á helstu leikina sem eru stundaðir. Þannig hefur félagið útfært æfingar sem henta aldri, getustigi og hópasamsetningu sem snert á líkamlegum æfingum, æfingum í leikjunum sjálfum, ásamt æfingum utan tölvunnar sem byggja upp færni sem kemur sér vel í rafíþróttum. Þar má nefna samskipti, leiðtogafærni, snerpu, liðleika, styrk og traust. „Æfingakerfi ECA leysir vanda sem við höfum verið að kljást við“ Ólafur Steinarsson (t.v.), fyrrum formaður RÍSÍ, og Aron Ólafsson (t.h.), framkvæmdarstjóri RÍSÍ.Aðsend Aron Ólafsson, framkvæmdarstjóri RÍSÍ, segir að með samstarfinu sé verið að tryggja enn betur gæði æskulýðsstars á Íslandi, sem nú þegar er með því allra besta sem þekkist. Þá segir hann einnig að æfingakerfið muni leysa ýmsan vanda sem rafíþróttaþjálfarar hafa verið að kljást við. „Með þessu samstarfi tryggjum við enn betur gæði æskulýðsstarfs á Íslandi sem er nú þegar með því allra besta sem þekkist. Æfingakerfi ECA leysir vanda sem við höfum verið að kljást við þegar kemur að því að veita þjálfurum áframhaldandi stuðning eftir að þeir ljúka þjálfaranámskeiði RÍSÍ. ECA veitir þjálfurum aðgang að æfingagagnagrunni sem tryggir að á hverri æfingu fer fram faglegt og gott starf,” segir Aron. Haraldur Hugosson, framkvæmdarstjóri ECA segir að það sé draumur að fá að vinna með RÍSÍ að áframhaldandi uppbyggingu ungmennastarfs í rafíþróttum á Íslandi. „Það starf sem hefur hingað til verið unnið hefur vakið athygli víðsvegar um heiminn og það er von okkar að með miðlægu fræðslu- og stuðningstóli ECA geti íslensk félög bætt um betur og haldið áfram að vera leiðandi afl í rafíþróttum barna og ungmenna á heimsvísu,“ segir Haraldur.
Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira