Birgir aftur í KA eftir að Valur íhugaði að fá hann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 10:31 Birgir Baldvinsson í leik með Leikni Reykjavík. Vísir/Diego Bakvörðurinn Birgir Baldvinsson mun spila með KA í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar en það virtist nær frágengið að hann myndi enda í Val. Hinn 21 árs gamli Birgir hefur leikið með Leikni Reykjavík á láni undanfarin þrjú tímabil en ávallt verið samningsbundinn uppeldisfélagi sínu KA. Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari KA, er nú tekinn við Valsliðinu og honum til halds og trausts verður Sigurður Heiðar Höskuldsson – maðurinn sem þjálfaði Birgi hjá Leikni R. þessi tvö tímabil. Sigurður Heiðar staðfesti í hlaðvarpsþætti á Fótbolti.net að Valur væri að „skoða það að fá einn sem ég þekki vel“ í sínar raðir. Þar var ljóst að hann var að tala um Birgi þar sem Kristján Óli Sigurðsson, einn af stjórnendum Þungavigtarinnar, hafði þegar sagt Birgir væri á leiðinni í Val. Þessi er á leið í Val.#HeimavinnaHöfðingjans pic.twitter.com/DWN8rq98oy— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 4, 2022 Það virðist eitthvað hafa breyst síðan Kristján Óli setti inn færslu þess efnis að Birgir væri á leiðinni í Val þann 4. nóvember og nú hefur Birgir ákveðið að endursemja við uppeldisfélag sitt. Samningurinn gildir til ársins 2025 og ljóst að Birgir mun spila í gulu og bláu en ekki rauðu næsta sumar. BIGGI ER GULUR OG BLÁR!Birgir Baldvinsson skrifar undir nýjan þriggja ára samning! #LifiFyrirKA https://t.co/jK0Aylf54d pic.twitter.com/pA9RMfjKNM— KA (@KAakureyri) November 12, 2022 KA endaði í 2. sæti Bestu deildar karla á nýafstaðinni leiktíð á meðan Valur endaði í 6. sæti og Leiknir R. féll niður í Lengjudeildina. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari KA, er nú tekinn við Valsliðinu og honum til halds og trausts verður Sigurður Heiðar Höskuldsson – maðurinn sem þjálfaði Birgi hjá Leikni R. þessi tvö tímabil. Sigurður Heiðar staðfesti í hlaðvarpsþætti á Fótbolti.net að Valur væri að „skoða það að fá einn sem ég þekki vel“ í sínar raðir. Þar var ljóst að hann var að tala um Birgi þar sem Kristján Óli Sigurðsson, einn af stjórnendum Þungavigtarinnar, hafði þegar sagt Birgir væri á leiðinni í Val. Þessi er á leið í Val.#HeimavinnaHöfðingjans pic.twitter.com/DWN8rq98oy— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 4, 2022 Það virðist eitthvað hafa breyst síðan Kristján Óli setti inn færslu þess efnis að Birgir væri á leiðinni í Val þann 4. nóvember og nú hefur Birgir ákveðið að endursemja við uppeldisfélag sitt. Samningurinn gildir til ársins 2025 og ljóst að Birgir mun spila í gulu og bláu en ekki rauðu næsta sumar. BIGGI ER GULUR OG BLÁR!Birgir Baldvinsson skrifar undir nýjan þriggja ára samning! #LifiFyrirKA https://t.co/jK0Aylf54d pic.twitter.com/pA9RMfjKNM— KA (@KAakureyri) November 12, 2022 KA endaði í 2. sæti Bestu deildar karla á nýafstaðinni leiktíð á meðan Valur endaði í 6. sæti og Leiknir R. féll niður í Lengjudeildina.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira