Sara áttunda eftir fyrri daginn í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 12:00 Sara Sigmundsdóttir náði bara einni góðri grein af þremur í gær og þarf meira til ætli hún að vinna verðlaun í Miami. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir virðist ekki ætla að blanda sér fyrir alvöru í toppbaráttuna á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara er í áttunda sæti eftir fyrri daginn en þar var keppt í þremur greinum. Sara fékk samtals 273 stig fyrir frammistöðu sína sem er 71 stigi á eftir Emily Rolfe sem er í forystunni. Emma Cary er önnur, 45 stigum frá toppnum, þrátt fyrir að hafa unnið tvær fyrstu greinarnar. Sara varð í fimmtánda sæti í fyrstu grein dagsins en gerði svo mjög vel í grein tvö þar sem hún varð þriðja. Vonbrigðin voru þó lokagreinin þar sem hún endaði bara í átjánda sæti. Sara er tveimur stigum frá sjöunda sætinu þar sem Dani Speegle situr og það eru vara tíu stig í fjórða sætið. Sara er 19 stigum frá verðlaunasæti og því er sá möguleiki alls ekki úr sögunni. Hún þarf hins vegar að ná sér mun betur á strik í dag ætli hún að vera með í baráttunni um verðlaunin á mótinu. Eftir seinni daginn í einstaklingskeppninni í dag þá mun Sara einnig keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag en þar munu mörg önnur Íslendingalið keppa líka. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Snæfríður hóf HM á Íslandsmeti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Sjá meira
Sara er í áttunda sæti eftir fyrri daginn en þar var keppt í þremur greinum. Sara fékk samtals 273 stig fyrir frammistöðu sína sem er 71 stigi á eftir Emily Rolfe sem er í forystunni. Emma Cary er önnur, 45 stigum frá toppnum, þrátt fyrir að hafa unnið tvær fyrstu greinarnar. Sara varð í fimmtánda sæti í fyrstu grein dagsins en gerði svo mjög vel í grein tvö þar sem hún varð þriðja. Vonbrigðin voru þó lokagreinin þar sem hún endaði bara í átjánda sæti. Sara er tveimur stigum frá sjöunda sætinu þar sem Dani Speegle situr og það eru vara tíu stig í fjórða sætið. Sara er 19 stigum frá verðlaunasæti og því er sá möguleiki alls ekki úr sögunni. Hún þarf hins vegar að ná sér mun betur á strik í dag ætli hún að vera með í baráttunni um verðlaunin á mótinu. Eftir seinni daginn í einstaklingskeppninni í dag þá mun Sara einnig keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag en þar munu mörg önnur Íslendingalið keppa líka. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Snæfríður hóf HM á Íslandsmeti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Sjá meira