„Munum þétta raðirnar og hjálpast að við að fylla hennar skarð“ Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2023 19:00 Ágúst er oftar en ekki líflegur á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, hefur haft nóg að gera síðustu vikur en lið hans mætir Haukum í undanúrslitum bikarsins annað kvöld. Liðið verður þar án Söru Sifjar Helgadóttur sem leikur líklega ekki meira á leiktíðinni. Það hefur töluvert mætt á Ágústi síðustu daga en hann stýrði íslenska karlalandsliðinu ásamt Gunnari Magnússyni í leikjunum tveimur við Tékka en þar á milli átti lið hans Valur, afar mikilvægan leik gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna. Eftir vonbrigðin hjá landsliðinu í Tékklandi var helgin honum afar góð þar sem Valur vann Stjörnuna á laugardegi og Ísland vann stórsigur á Tékkum á sunnudegi. Ágúst í viðtali við Stöð 2.Stöð 2 „Það er búið að vera nóg að gera síðustu vikurnar þannig að ég er spenntur að fara núna inn í bikarinn.“ „Ég er í það góðu formi að það er ekkert mál,“ sagði Ágúst og glotti við tönn er hann var spurður út í það hvort þetta álag væri á menn leggjandi. Valur mætir Haukum í undanúrslitum bikarkeppninnar á morgun en ljóst er að liðið verður án Söru Sifjar Helgadóttur sem líklega er frá út leiktíðina vegna krossbandsmeiðsla sem hún hlaut í sigrinum á Stjörnunnni. „Við höfum spilað hörkuleiki við Haukana á þessu tímabili. Við vitum að við þurfum að undirbúa okkur mjög vel og mæta þeim af fullum krafti. Þurfum góða frammistöðu til að fara í gegnum þær.“ „Því miður, hún er dottin út og ólíklegt að hún taki meiri þátt á tímabilinu. Við erum með tvo aðra markmenn sem munu taka markið. Erum með sterkan, breiðan og góðan hóp. Munum þétta raðirnar og reyna að hjálpast að við að fylla hennar skarð,“ sagði Ágúst um meiðsli Söru Sifjar að endingu. Handbolti Olís-deild kvenna Landslið karla í handbolta Valur Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira
Það hefur töluvert mætt á Ágústi síðustu daga en hann stýrði íslenska karlalandsliðinu ásamt Gunnari Magnússyni í leikjunum tveimur við Tékka en þar á milli átti lið hans Valur, afar mikilvægan leik gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna. Eftir vonbrigðin hjá landsliðinu í Tékklandi var helgin honum afar góð þar sem Valur vann Stjörnuna á laugardegi og Ísland vann stórsigur á Tékkum á sunnudegi. Ágúst í viðtali við Stöð 2.Stöð 2 „Það er búið að vera nóg að gera síðustu vikurnar þannig að ég er spenntur að fara núna inn í bikarinn.“ „Ég er í það góðu formi að það er ekkert mál,“ sagði Ágúst og glotti við tönn er hann var spurður út í það hvort þetta álag væri á menn leggjandi. Valur mætir Haukum í undanúrslitum bikarkeppninnar á morgun en ljóst er að liðið verður án Söru Sifjar Helgadóttur sem líklega er frá út leiktíðina vegna krossbandsmeiðsla sem hún hlaut í sigrinum á Stjörnunnni. „Við höfum spilað hörkuleiki við Haukana á þessu tímabili. Við vitum að við þurfum að undirbúa okkur mjög vel og mæta þeim af fullum krafti. Þurfum góða frammistöðu til að fara í gegnum þær.“ „Því miður, hún er dottin út og ólíklegt að hún taki meiri þátt á tímabilinu. Við erum með tvo aðra markmenn sem munu taka markið. Erum með sterkan, breiðan og góðan hóp. Munum þétta raðirnar og reyna að hjálpast að við að fylla hennar skarð,“ sagði Ágúst um meiðsli Söru Sifjar að endingu.
Handbolti Olís-deild kvenna Landslið karla í handbolta Valur Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira