Meistaralegar markvörslur Viktors Gísla í Meistaradeildinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 12:00 Viktor Gísli Hallgrímsson er að standa sig á stóra sviðinu bæði með landsliðinu í undankeppni EM en líka með franska liðinu Nantes í Meistaradeildinni. Vísir/Hulda Margrét Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að vekja athygli á stóra sviðinu. Viktor Gísli átti eins og flestir muna frábæra innkomu í níu marka sigurleiknum á Tékkum í Laugardalshöllinni í síðasta landsliðsglugga. Ísland steig þá stórt skref í átt að sigri í riðlinum og sæti í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á EM. Viktor Gísli kom þá inn, varði fimm fyrstu skotin og var með yfir fimmtíu prósent markvörslu. Þá átti hann flottustu markvörslu umferðarinnar að mati samfélagsmiðla evrópska handboltasambandsins. Viktor Gísli er líka að standa sig á stóra sviðinu með félagsliði sínu. Í gærkvöldi þá hjálpaði Viktor Gísli franska liðinu Nantes að ná í jafntefli á útivelli á móti pólska liðinu Orlen Wisla Plock í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Tvær af markvörslum Viktors Gísla voru teknar út á samfélagsmiðlum Meistaradeildarinnar og það er hægt að sjá þessari meistaralegu markvörslur Viktors Gísla í Meistaradeildinni hér fyrir neðan. Viktor sést þar verja vítakast og svo úr algjöru dauðafæri á línunni og þessar vörslur skiptu miklu máli í svo jöfnum leik. View this post on Instagram A post shared by EHF Champions League (@ehfcl) Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Franski handboltinn Mest lesið „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Viktor Gísli átti eins og flestir muna frábæra innkomu í níu marka sigurleiknum á Tékkum í Laugardalshöllinni í síðasta landsliðsglugga. Ísland steig þá stórt skref í átt að sigri í riðlinum og sæti í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á EM. Viktor Gísli kom þá inn, varði fimm fyrstu skotin og var með yfir fimmtíu prósent markvörslu. Þá átti hann flottustu markvörslu umferðarinnar að mati samfélagsmiðla evrópska handboltasambandsins. Viktor Gísli er líka að standa sig á stóra sviðinu með félagsliði sínu. Í gærkvöldi þá hjálpaði Viktor Gísli franska liðinu Nantes að ná í jafntefli á útivelli á móti pólska liðinu Orlen Wisla Plock í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Tvær af markvörslum Viktors Gísla voru teknar út á samfélagsmiðlum Meistaradeildarinnar og það er hægt að sjá þessari meistaralegu markvörslur Viktors Gísla í Meistaradeildinni hér fyrir neðan. Viktor sést þar verja vítakast og svo úr algjöru dauðafæri á línunni og þessar vörslur skiptu miklu máli í svo jöfnum leik. View this post on Instagram A post shared by EHF Champions League (@ehfcl)
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Franski handboltinn Mest lesið „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira