Vel hefur gengið að verjast netárásum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. maí 2023 13:32 Guðmundur segir almenning ekki finna mikuið fyrir árásunum. Vísir/Arnar Svokallaðar álagsáraásir á netþjóna íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa haldið áfram í dag en vefur Isavia lá niðri um skamma stund í morgun. Sviðsstjóri hjá netöryggissveitinni CERT-IS segir að vel hafi gengið að verjast þessum árásum. Netárásir hafa verið gerðar á íslensk fyrirtæki og stofnanir í dag og í gær. Í gær lá vefur Alþingis niðri vegna álagsárásar. Í dag var svo gerð árás á vefþjóna Isavia og lá vefur félagsins niðri í skamma stund. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir vel hafa gengið að verjast þessum árásum. „Flestar varnirnar grípa þetta bara allt og enginn hefur orðið var við eitt né neitt. Það hefur sannarlega orðið niðritími á ákveðnum síðum. Vefur Alþingis lá niðri í gær og það var ráðist á vef Isavia núna í morgun. hann datt niður í örskotsstund. Vefsíðan kom upp aftur næstum samtímis en full virkni stuttu síðar.“ Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í gær vegna árásanna. „Það þýðir svosem lítið fyrir almenninng. Það þýðir meira fyrir rekstraraðila. Það þýðir að ákveðin samhæfingarstjórn hefur verið virkjuð milli rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu, Ríkislögreglustjóra og CERT-IS. Þar sem að við höfum meiri formfestu á okkar upplýsingaflæði og samskiptum til þess að lágmarka viðbragðstímann á á öllum vettvöngum. Hópurinn Noname57 hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni á netþjóna Isavia. „Noname57 er hópur hakkara og aðgerðarsinna sem hafa mikið verið að herja á innviði á netinu með augljósan og mikinn stuðning við rússneskan málstað.“ Netöryggi Netglæpir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Netárásir hafa verið gerðar á íslensk fyrirtæki og stofnanir í dag og í gær. Í gær lá vefur Alþingis niðri vegna álagsárásar. Í dag var svo gerð árás á vefþjóna Isavia og lá vefur félagsins niðri í skamma stund. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir vel hafa gengið að verjast þessum árásum. „Flestar varnirnar grípa þetta bara allt og enginn hefur orðið var við eitt né neitt. Það hefur sannarlega orðið niðritími á ákveðnum síðum. Vefur Alþingis lá niðri í gær og það var ráðist á vef Isavia núna í morgun. hann datt niður í örskotsstund. Vefsíðan kom upp aftur næstum samtímis en full virkni stuttu síðar.“ Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í gær vegna árásanna. „Það þýðir svosem lítið fyrir almenninng. Það þýðir meira fyrir rekstraraðila. Það þýðir að ákveðin samhæfingarstjórn hefur verið virkjuð milli rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu, Ríkislögreglustjóra og CERT-IS. Þar sem að við höfum meiri formfestu á okkar upplýsingaflæði og samskiptum til þess að lágmarka viðbragðstímann á á öllum vettvöngum. Hópurinn Noname57 hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni á netþjóna Isavia. „Noname57 er hópur hakkara og aðgerðarsinna sem hafa mikið verið að herja á innviði á netinu með augljósan og mikinn stuðning við rússneskan málstað.“
Netöryggi Netglæpir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira