Kylfingar fengu kjánahroll og stólpagrín gert á samfélagsmiðlum Valur Páll Eiríksson skrifar 9. júlí 2023 10:02 Dansarar þóttust vera starfsfólk golfmótsins. AP/LIV Golfmót á sádísku LIV-mótaröðinni fór af stað með furðulegum hætti í Lundúnum í fyrradag. Fólk sem leit út fyrir að vera starfsfólk mótsins steig dans. Fyrirkomulagið á LIV-mótaröðinni er ólíkt því sem þekkist á hefðbundnari mótum, til að mynda á bandarísku PGA-mótaröðinni, og hefur LIV auglýst sig undir yfirskriftinni „Golf, nema háværara“ sem stóð sannarlega undir nafni á föstudag. Áður en mót hófst á mótinu í Lundúnum í gær brast út leifturlýður svokallaður, á ensku flashmob, þar sem dansarar, sem klæddir voru upp sem starfsfólk mótsins, opnuðu það með dansi við lagið Party Rock Anthem með dúóinu LMFAO frá árinu 2011. Netheimar nötruðu í kjölfarið þar sem stólpagrín var gert að uppátækinu. Áhugavert verður að sjá hvort Ísfötuáskorun eða planki sé næstur á dagskrá en það er í það minnsta líf og fjör á LIV-mótaröðinni á meðan golfheimurinn hristir höfuðið. Myndskeið af atvikinu má sjá að ofan en að neðan má sjá brot af viðbrögðum golfáhugamanna á Twitter. this might be worse than the sports washing https://t.co/SwsqK6uFxo— Eric Hubbs (@BarstoolHubbs) July 7, 2023 To all the haters that said the LIV tour coudnt make golf cool I bet your feeling pretty dumb now https://t.co/k0gH48Bdfg— PFT Commenter (@PFTCommenter) July 7, 2023 The fact that we don't have a camera on Brooks Koepka's face as this was going on was just an enormous content miss by the liv crew https://t.co/wzUYr4Q4yo— Shane Bacon (@shanebacon) July 7, 2023 LIV-mótaröðin Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrirkomulagið á LIV-mótaröðinni er ólíkt því sem þekkist á hefðbundnari mótum, til að mynda á bandarísku PGA-mótaröðinni, og hefur LIV auglýst sig undir yfirskriftinni „Golf, nema háværara“ sem stóð sannarlega undir nafni á föstudag. Áður en mót hófst á mótinu í Lundúnum í gær brast út leifturlýður svokallaður, á ensku flashmob, þar sem dansarar, sem klæddir voru upp sem starfsfólk mótsins, opnuðu það með dansi við lagið Party Rock Anthem með dúóinu LMFAO frá árinu 2011. Netheimar nötruðu í kjölfarið þar sem stólpagrín var gert að uppátækinu. Áhugavert verður að sjá hvort Ísfötuáskorun eða planki sé næstur á dagskrá en það er í það minnsta líf og fjör á LIV-mótaröðinni á meðan golfheimurinn hristir höfuðið. Myndskeið af atvikinu má sjá að ofan en að neðan má sjá brot af viðbrögðum golfáhugamanna á Twitter. this might be worse than the sports washing https://t.co/SwsqK6uFxo— Eric Hubbs (@BarstoolHubbs) July 7, 2023 To all the haters that said the LIV tour coudnt make golf cool I bet your feeling pretty dumb now https://t.co/k0gH48Bdfg— PFT Commenter (@PFTCommenter) July 7, 2023 The fact that we don't have a camera on Brooks Koepka's face as this was going on was just an enormous content miss by the liv crew https://t.co/wzUYr4Q4yo— Shane Bacon (@shanebacon) July 7, 2023
LIV-mótaröðin Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira