Harman marserar áfram á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2023 10:30 Brian Harman er í góðri stöðu á Opna breska meistaramótinu í golfi. getty/Gregory Shamus Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. Harman hefur leikið fjórum höggum undir pari í dag, ekki tapað höggi og er samtals átta höggum undir pari. Hann fékk meðal annars fjóra fugla í röð á holum 2-5 í dag. Harman er þremur höggum á undan Englendingnum Tommy Fleetwood og suður-afríska áhugamanninum Christo Lamprecht. Hvorugur þeirra hefur hafið leik í dag. Antoine Rozner frá Frakklandi er svo fjórði á fjórum höggum undir pari. Hinn 36 ára Harman lenti í 6. sæti á Opna breska á síðasta ári. Besti árangur hans á risamóti er 2. sætið á Opna bandaríska fyrir sex árum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur leikið á tveimur höggum undir pari í dag og er í 5. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum. Rory McIlroy, sem þykir mjög líklegur til afreka á Opna breska, er á einu höggi undir pari og í 18. sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Harman hefur leikið fjórum höggum undir pari í dag, ekki tapað höggi og er samtals átta höggum undir pari. Hann fékk meðal annars fjóra fugla í röð á holum 2-5 í dag. Harman er þremur höggum á undan Englendingnum Tommy Fleetwood og suður-afríska áhugamanninum Christo Lamprecht. Hvorugur þeirra hefur hafið leik í dag. Antoine Rozner frá Frakklandi er svo fjórði á fjórum höggum undir pari. Hinn 36 ára Harman lenti í 6. sæti á Opna breska á síðasta ári. Besti árangur hans á risamóti er 2. sætið á Opna bandaríska fyrir sex árum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur leikið á tveimur höggum undir pari í dag og er í 5. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum. Rory McIlroy, sem þykir mjög líklegur til afreka á Opna breska, er á einu höggi undir pari og í 18. sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira